Andvari - 01.01.1919, Qupperneq 85
Andvari.]
Fiskirannsóknir 1917 og 1918
65
svo, að það var alt fiskur á sama reki að aldri til
og hinn, 5—20 vetra, flestir 8—9 vetra.
Loks er að gera dálítinn bráðabyrgðasamanburð
á stærð og vexti þorsks frá suðurströndinni og frá
norður- og vesturströndinni. Eg hefi rannsakað um
250 fiska frá suðurströndinni, hér um bil á sama
tíma ársins og fiskinn við norðvestur- og norður-
ströndina. Tekið saman í eitt er fjöldi og aldur fisk-
anna á sömu stærð, eins og sýnt er í eftirfylgjandi
yfirliti.
Lengd cm. Tala Aldur vetur Lengd cm. Tala Aldur vetur Lengd cm. Tala Aldur vetur
114 1 10 73 2 6 52 6 3
101 2 10,12 72 3 4, 5, 6 51 2 2,3
95 2 6,8 71 4 4, 6,7 50 4 2
93 2 7.8 70 3 4, 5, 6 49 1 2
92 3 7.8 69 6 4, 5, 6, 7 48 4 2
91 4 7,8 68 3 5 47 13 3
90 6 6, 7,8 67 3 4 46 4 2,3
87 4 6,7 66 3 4,5 45 7 2
86 2 6,7 65 3 3,4 44 5 2
85 5 6,7 64 4 3,4 43 3 2
84 6 6,7 63 3 3 42 6 2
83 9 5, 6, 7, 8 62 4 3,4 41 5 2
82 1 6 61 4 4,5 40 6 2
81 7 5,6 60 3 3 39 1 2
80 4 5, 6,7 59 3 3 38 1 2
79 7 4, 5, 6, 7 58 2 3 37 1 2
78 4 6,7 57 3 3 36 2 2
77 4 4,6 56 2 3,4 35 1 2
76 5 4, 5, 6 55 4 3 34 1 2
75 2 5,6 54 1 3
74 6 4, 5,6 53 2 3,4
en tala og lengd fiskanna í hverjum aldursflokki
(»árgangi«) þannig:
Andvari XLIV.
5