Andvari - 01.01.1919, Síða 96
76
Fiskirannsóknir 1917 og 1918
[Andvari
1. 29 fiskar veiddir í lagnet í Skutulsfirði (ísa-
fjarðarkaupstað) á 5—6 fðm. dýpi, 26. júlí til 4.
ágúst 1915. Af svona fiski veiðist þar að jafnaði
nokkuð saman við skarkola í lagnet, en möskvavídd
netanna, sem aðallega eru til þess að veiða í skar-
kola, sem er stærri fiskur, sleppir öllum smærri
sandkola og veiðir að eins hinn stærsta. Þetta var
yfirleitt miðlungsfeitur fiskur.
Aldur vetur Tala Lengd cm. [Meðal- lengd cm. I’yngd'; gr- Meðal þyngd gr.
6 2 31-34 32,5 270—400 335
5 11 28—33 32,2 225-410 350
4 15 27—32 29,3 190-420 290
3 1 27 250
Af þessum fiskum voru 8 hængar og .21 hrygna og
hafa að líkindum allir verið kynsþroskaðir, en það
var ekki athugað nema á sumum (kvarnirnar tekn-
ar í fjarveru minni).
2. 101 fiskur veiddir í fyrirdrætti með álavörpu
við Vatneyri í Patreksfirði á 12—0 fðm. dýpi, 12.
ág. 1915. Þetta var liskur á allri þeirri stærð, sem
þar hefir verið um að ræða, því að varpan var svo
smáriðin, að hún slepti engu.
Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd gi*. Pyngd gr. Meðal- pyngd gr.
7 2 29-34 31,5 400-600 500
6 4 24-30 28,5 150-410 330
5 9 22-34 27,9 200-600 350
4 18 18—25 20,8 60—225 120
3 18 13—21 15,9 20-100 40
3 46 9-13 ÍU 5— 25 13
1 4 6—10 7,7 3— 10 5