Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1919, Page 157

Andvari - 01.01.1919, Page 157
Aiulvari.] Vitakerfi íslands 137 óákveðinn tíma. Nauðsyninni þarf ekki að lýsa, hana þekkja allir. — Frá Eyjafirði og Siglufirði er síld- veiði sumarmánuðina júlí, ágúst og fram í septem- ber rekin af miklu kappi. Hundruð skipa og báta eru gerð út frá þessum stöðum, og er því hver dag- ur dýr, sem úr fellur, þessum mikla fiskiílota, af hverjum ástæðum sem það er. Oftast mun það hafa verið vindur, sem að öllu samanlögðu hefir valdið landlegudöguin hans, en þó eru þess dæmi, t. d. 1916, að þokur og dimmviðri teptu svo að segja allan þenna mikla fiskillota frá veiðum og það í bezta veðri í stöðuga viku. Hið fjárhagslega tjón, sem af þessu hlýzt, er gífurlegt og að ekkert sé gert til þess að afslýra því, er að vorum dómi óafsakan- legt. — Pað sem því þarf að gera, og það strax, er það, að byggja þokulúðurstöð á háðum þessum stöð- um. Vér leggjum því til, að fyrstu þokulúðurstöðvar sem bygðar verða, sé reistar á Hrisey og á Siglunesi. Þokulúðurstöð á Langanesi: Vér Iítum svo á, að fjórða i röðinni ætti að verða stöð á Langanesi, bæði vegna legu sinnar og hinna miklu siglinga um þær slóðir. Þokur eru þar injög tíðar og straumar miklir, sem áður en varir hafa borið skip langar leiðir af réltri leið. í*á eru enn fremur allmiklar segulskekkju-truflanir hæði á Héraðsfióanum og kring um sjálft nesið. Pokulúðurstöð á Mýratanga í Meðallandi: Ef ein- hverntíma verður bygður viti á þessum afarhættu- lega stað öllum siglingum, þá teljum vér jafnsjálf- sagt, að þar verði sett þokulúðurslöð, sem verði sú fimta í röðinni, af þeim slöðvum, sem hygðar verða. Astæðan fyrir því, að þessi tillaga er gerð, er ekki sú, að þarna sé mjög þokusamt, heldur er þar svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.