Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Qupperneq 17

Fálkinn - 28.06.1965, Qupperneq 17
SONUR EINRÆÐISHERRANS Rhadames Trujillo lifir góðu lífi í Bandaríkjunum, en eins og mönnum er í fersku minni, var harðstjórinn fað- ir hans drepinn í uppreisn árið 1961. Þann gamla hefur vafalaust grunað að eitthvað mundi henda sig og var því búinn að koma 800 milljón dollurum til Bandaríkjanna, og nú nýtur sonurinn Rhada- mes góðs af. Systir Rhada- mes var gift Porfiro Rubi- rosa, sem var svo heppinn að vera staddur erlendis þegar uppreisnin hófst. — Myndin sýnir okkur Rhada- mes, ásamt konu sinni, frönsku leikkonunni Daniele Gaubert, njóta lífsins í út- reiðartúr. — Til föðurlands síns, Dómínikanska lýðveld- isins getur hann aldrei kom- ið aftur, án þess að stofna lífi sínu í hættu. CHRISTINE KEELER var leikin af ungri enskri leikkonu, Yvonne Buckingham í kvikmyndinni, sem á dögunum var gerð um ævintýri ráðherrans og fyrirsætunnar. Að vísu þótti myndin heldur léleg, en hinu er ekki hægt að neita, að þær eru líkar stöllurnar. Þessar myndir eru allar úr kvikmyndinni: 1. Rússneski sendifulltrúinn hjálpar Christine upp úr sundlaug í einu af hinum frægu samkvæmum, þar sem þau meðal annars hittust, ráðherrann og fyrirsætan. 2. Fólk átti það til, að gleyma hinu sorglega, sem kvikmyndin fjallaði um, þegar Yvonne Buckingham birt- ist léttklædd, svo sem myndin sýnir. 3. Eftir sundið var oft leikinn gáska- fullur leikur í baðstofu samkvæmis- ins. 4. Yvonne Buckingham er feykilega lík Christine Keeler, eins og þessi mynd sýnir vel. Og kannski var það ein- göngu það, sem olli því, að hún var valin í hlutverkið? NÝTT SEX hefur nú þotið upp á stjörnu- himin bandarískra kvik- myndaframleiðenda, og seg- ir sagan að þetta nýja sex slái öll hin út, það er að segja þau ljóshærðu, en eins og kunnugt er, eru þau „vin- sælust“. Nafn hins nýja sexs er Virna Lisi, og hefur það nú þegar leikið í sinni fyrstu mynd í Hollywood, og ber sú nafnið „Hvernig myrða skal konu sína“, eða eitthvað í þá áttina. Ekki vantar að nafnið sé aðlaðandi, ekki síður en aðalkvenleikarinn, en mótleikari hennar er enginn annar en hinn vin- sæli Jack Lemmon. FALKINN 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.