Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Qupperneq 34

Fálkinn - 28.06.1965, Qupperneq 34
Kvikmyndagerð Svía á sér ' langa og merkilega sögu. Segja má. a3 alit írá upphaíi hafi Svíar verið þar í fremstu röS. En við œilum ekki a3 rekja sögu sœnskra kvikmynda held- ur einungis víkja aS því helzta, sem þar er nú aS gerast í heimi kvikmyndanna. Konungur sænskrar kvikmyndagerð- ar er Ingmar Bergman, og er hann eini kvikmyndaleikstjóri veraldar, sem hlot- ið hefur hin eftirsóttu Oscar-verðlaun tvö ár í röð: árið 1960 fyrir Meyjar- lindina og 1961 fyrir Sem í skuggsjá. En Ingmar Bergman gerir meira en að stjórna myndum sínum, hann skrifar éinnig handrit. Og myndir hans fjalla um hin ólíkustu efni, allt frá átakan- legustu harmsögum til hinna léttustu og fjörlegustu gamanmynda. Ingmar Bergman fæddist árið 1918 í Uppsölum. Hann stundaði nám í lista- sögu og bókmenntum við háskólann í Stokkhólmi, en starfaði síðan sem leik- ' stjóri við öll helztu leikhús Svíþjóðar og gegnir nú embætti þjóðleikhússtjóra þar í landi. Fyrstu kvikmynd sína gerði hann 1949, og hét hún Fangelsið, en það var ekki fyrr en með 14. mynd ' sinni árið 1956, Brosi sumarnæturinnar, sem hann gat sér alþjóðlega frægð. Sú 1 mynd var verðlaunuð á kvikmynda- i hátíðinni í Cannes sem bezta gaman- mynd ársins, og síðan hefur ferill hans verið óslitin sigurganga. Sjöunda inn- siglið hlaut verðlaun í Cannes 1957, Andlitið kom 1958, Meyjarlindin 1959, Sem í skuggsjá 1961, og er sú mynd fyrsti hluti stærri heildar, hinar mynd- irnar eru Vetrarljós 1962 og Þögnin 1963, og hefur hún vakið mesta at- hygli allra mynda Bergmans. Síðasta kvikmynd Bergmans var gerð í fyrra, og er hún jafnframt fyrsta litmynd '■ hans. Þetta er gamanmynd og heitir Svo ekki sé minnzt á allar þessar konur. Annar sænskur kvikmyndaleikstjóri, , sem einnig hefur getið sér mikla frægð er Arne Sucksdorff. Hann hefur nýlega lokið við nýja mynd, sem heitir Ég á heima í Copacabana, og hlýtur einróma lof allra gagnrýnenda, enda verður hún send til Cannes í ár. Þessi mynd fjallar um líf munaðarlausra villtra barna í fátækrahverfum Rio de Janero, en Sucksdorff hefur unnið á vegum UNESCO í Brasilíu. Þar kynntist hann þessum ógæfusömu börnum og varð djúpt snortinn af lífsbaráttu þeirra, ein- kennilegri kímnigáfu og furðulegum kjarki. Áður en Sucksdorff tók að gera kvikmynd sína, fór hann að taka mynd- ir af lífi þeirra. Hann tók þátt í gleði þeirra og sorg og ódrepandi lífsmætti mánuðum saman, áður en hann hóf Framh. á bls. 66. 34 FALKINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.