Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 11

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 11
gjaldmiðils við evrópsku gjaldmiðilseininguna ECU (European Currency Unit). ECU (1 ECU = 67 ísl.kr. í okt. 1989) hefur í vaxandi mæli verið tekin í notkun í viðskiptum milli EB-landa. Samræming skatta og staðla Frá árinu 1968 hafa EB-ríkin verið eitt tollsvæði en óbeinir skattar eru engu að síður misháir eftir löndum. Árið 1967 var ákveðið að virðisaukaskattur leysti aðra neysluskatta af hólmi, sem skattform í aðildarríkjunum og stuttu síðar hófust ríkin handa við að samræma reglur um virðisaukaskatt. Án slíkrar samræmingar er nánast ógerningur að hugsa sér sameiginlegan markað því ósamræmi hefði f för með sér flutning á verslun til landa með lægri skatta. Beinir skattar eru mismunandi eftir ríkjum, t.d. eru sum ríkjanna með skatt á fjármagnstekjur en önnur ekki. Skattar eru ennfremur sums staðar notaðirtil að hafa áhrif á sölu ríkisskuldabréfa og sum beita skattaívilnunum til að örva fjárfestingar. Talið er að samræming á beinum sköttum geti orðið eitt af erfiðu málunum á leiðinni að sameiginlegum markaði. Ennfremur er unnið að samræmingu á stöðlum milli landanna. Það samræmingarstarf felst í að gera tilteknar lágmarkskröfur varðandi öryggis- og heilbrigðismál, en að öðru leyti verði um að ræða gagnkvæma viðurkenningu á gildandi stöðlum einstakra aðildarríkja. Opinber innkaup verða frjáls og ekki bundin við fyrirtæki í heimalandinu. Sjóðir EB verða stórlega styrktir, einkum þeirsem veita styrki til uppbyggingar svæða og iðngreina og mun sjóðunum séð fyrir fjármagni, sem nemur um 13 milljörðum ECU (um 870 milljarðar fsl.kr.) á ári 1992-1993 og þar af að lágmarki 5 milljarðar ECU (335 milljarðar ísl.kr.) til uppbyggingar nýrra atvinnugreina í aðildarríkjum bandalagsins. ástæðum mikið í húfi, ekki baravegnaþessað um 60% af vöruútflutningi okkarfer nú þegar til ríkja Evrópubandalagsins, heldur vegna fjölmargra annarra þátta, sem munu komatil með að hafaáhrif á rekstrarskilyrði og samkeppnisstöðu á innlendum jafnt sem erlendum markaði. Viðbrögð við breyttri samkeppnisstöðu Fyrir okkur íslendinga er því af augljósum A undanförnum árum hefur þess farið að gæta í auknum mæli að fyrirtæki utan EB beini fjárfestingum sínum til ríkja EB, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.