Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 73

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 73
unnið ásamt Meistara og verktakasambandi byggingamanna og ýmsum félögum í byggingaiðnaði að því að skoða fyrirkomulag uppmælinga og tölvuvinnslu þeirra bæði núverandi fyrirkomulag og hvernig þróunin gæti orðið í næstu framtíð. Þessi vinna er langt komin og fyrir liggja fyrstu tillögur til úrbóta. - Gerð verkáætlana með aðstoð tölvu. Verkefnið snérist um að finna hentugan hugbúnað fyrir gerð verkáætlana og aðstoða við að taka upp breytt vinnubrögð við skipulagningu verkefna. Er því að mestu lokið, en fyrirhuguð eru námskeið fyrir verktaka í byggingariðnaði í gerð og hagnýtingu verkáætlana. - Samtök um stofnun félags um upptöku EDI á íslandi Um 80% af gögnum, sem slegin eru inn í tölvur eru útskriftir úr öðrum tölvum. EDI (electronic data interchange) snýst um að senda viðskiptaskjöl beint á milli tölva. Til þess að svo megi verða þarf að koma upp stöðlum fyrir skjöl, samskipti og fleira svo skjölin komist til skila og móttökutölvan túlki boðin rétt. Auk þess þarf að leysa úr ýmsum lagalegum atriðum. Landssambandið hefur tekið þátt í undirbúningi að stofnun félags, sem vinnuraðframgangi EDI á íslandi. Það á fulltrúa í framkvæmdanefnd félagsins og auk þess fulltrúa í svokallaðri ICEPRO nefnd, sem er nefnd á vegum viðskiptaráðuneytisins. - Starfí undirbúningsnefnd fyrir norræna ráðstefnu: „Tré og tölvutækni“ Fyrir 5 árum síðan var haldin fyrsta norræna ráðstefnan, sem bar yfirskriftina: „Tré og tölvutækni". Hún þótti heppnast svo vel að ákveðið var að halda hana áfram á tveggja ára fresti og áttu Norðurlöndin að skiptast á um að halda hana. Nú er röðin komin að íslandi að halda hana og verður hún haldin í september 1990. Þegar hefur verið skipuð nefnd til þess að sjá um undirbúning og er hún skipuð fulltrúum frá L.i. auk Félagi ísl. iðnrekenda og Iðntæknistofnun. Undirbúningur er þegar hafinn fyrir ráðstefnuna. Fulltrúi frá Landssambandinu fór á þessa ráðstefnu er hún var síðast haldin í Oslo 1988. Upp úr þeirri ferð kviknaði hugmynd að sérstöku frumherjaverkefni fyrir húsgagna og innréttingaiðnaðinn, sem nú er verið að undirbúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.