Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 17

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 17
Hagsmunir allra fslendinga í húfi EINAR BENE- DIKTSSON, SENDI- HERRA: „Það sem einkennt hefur starfið hér undanfarin þrjú ár meir en flest annað hefur verið hversu ört það hefur vaxið bæði að umfangi og dýpt. Þegar ég kom hingað fyrst tengdist þetta mest svonefndum Luxembourgarferli. Síðan hefur verið tekið nýtt frumkvæði af hálfu bæði Evrópubandalagsins og EFTA, sem lýtur að því að kanna hvort hægt er að gera heildarsamninga á milli þessara ríkjahópa", sagði Einar Benediktsson, sendiherra íslands hjá Evrópubandalaginu, í viðtali við Tímarit Iðnaðarmanna. Einar hefur verið sendiherra hjá EB síðastliðin þrjú ár, eðafrá 1986. „I samningum okkar við EB eru mjög miklir hagsmunir í húfi “, sagði Einarennfremur, „þótt þeir séu ekki öllum jafn Ijósir. EB-ríkin eru meðal helstu viðskiptalanda okkar og yfir 60% af útflutningi okkarfertil þeirra. Það er því mikilvægt, ef ekki lífsspursmál að gætt sé að samkeppnisstöðu okkar á innri markaði EB þegar hann kemur til árið 1992. Ef við náum ekki samvinnu við þessi ríki myndi staða okkarversna til mikilla muna. Einnig kemur meirihluti innflutnings til íslands frá Evrópusvæðinu og við höfum hagsmuna að gæta í þeim efnum. Að auki eigum við mjög víðtæk samskipti við þessi lönd; söguleg, menningarleg, menntaleg og stjórnmálaleg. Okkur er nauðsyn að fylgjast vel með því sem gerist í menntamálum, því íslendingar hafa margir sótt sér menntun til EB-ríkjanna og við viljum ekki útilokast frá menntakerfi þeirra. Þessir hagsmunir eru ekki bundnir við einstök fyrirtæki eða stofnanir. Hér er um verulega hagsmuni fyrirallt íslenska þjóðfélagið að ræða. Hver sá íslendingur sem efast um að hann eigi hagsmuna að gæta í samningaumleitununum við EB hann telur sig ekki vera aðila að íslensku þjóðfélagi. Svo einfalt er það." 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.