Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 65

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 65
tímamótum. Sýningin kom gestum á óvart, enda mikið í lagt af hálfu sýnenda, sem m.a. sýndu stórar vélar. - í apríl byrjun var sett á sérstakt verðjöfnunargjald á innfluttar kökur. Var þetta gert í samræmi við ákvæði samninga íslands við EFTA og Evrópubandalagið um fríverslun, en þar er sérstaklega tekið á því, hvernig heimilt sé að bregðast við, þegar niðurgreiddar landbúnaðarafurðir eru uppistaðan í hráefnisinnihaldi iðnaðarvara. Er þá heimilt að jafna þann samkeppnismun, annað hvort með niðurgreiðslu til innlenda framleiðandans eða verðjöfnunargjaldi á innflutninginn. Stjórnvöld kusu frekar að afla tekna, en að fara niðu rgreiðsluleiðina. - í maí s.l. var haldið norrænt mót bakarameistara hér á landi. 170 manna hópur norrænna brauð- og kökugerðamanna sótti mótið. Dvaldist hópurinn hér í viku og ferðaðist um landið, heimsótti bakarí, sótti ráðstefnu norrænna bakarameistara, heimsótti forseta íslands, fór í grillveislu í Þórsmörk og kynnti sér hverabakstur á rúgbrauði. Tilgangur slíkra heimsókna er fyrst og fremst að stuðla að kynnum bakarameistaranna sjálfra, leyfa mönnum að kynnast starfsaðstæðum hvers annars, faglegum viðhorfum og hvernig aðrirtaka á málum. Þótti erlendu gestunum þessi vika hafa heppnast með afbrigðum vel. - LABAK efndi til hópferðar félagsmanna á sýninguna Nordbag ’88 ÍHerningáJótlandiogá IBA 89, sem var í Dusseldorf. Báðar sýningarnar eru sérhæfðar fagsýningar fyrir brauð- og kökugerðir, þar sem blandað er saman hráefnum, vélum, tækjum, sýnikennslu og nýjasta hugbúnaði og tölvum. Félag húsgagna og innréttinga- framleiðenda - Samningarum kaup og kjör í samstarfi við VSÍ eru fastur og mikilvægur þáttur í starfi félagsins ásamt útgáfu taxta þar um og ýmislegri upplýsingagjöf. Þá hefurfélagsmönnum einnig verið veittýmis ráðgjöf og þjónusta varðandi verðlagsmál en verðlagning í iðngreininni erfrjáls, og gefur félagið því ekki út taxta um útselda vinnu, eins og áður var. - í febrúar 1988 hélt félagið á Kjarvalsstöðum sýninguna “Húsgögn og hönnun ’88“. Undanfari þessarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.