Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 72

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 72
Landssambandið býður einnig upp áfyrirlestraá félagsfundum um málefni tengd námskeiðunum svo og öðrum málum sem varða hagsmuni atvinnulífsins á hverjum tíma. Þar má nefna nýja tækni, stjórnun þjónustufyrirtækja, markaðsmál, skattamál, vörugjald, virðisaukaskatt, tölvuvæðingu og m.fl. Fyrirlestrarnir eru frá 30 mín. til 1 klst. Handbók með kostnaðarlíkani Landssambandsins hefur verið endurbætt ásamt líkaninu sjálfu. Ertöluvert um að fyrirtæki séu að endurnýja útgáfur þess, ásamt þeim, sem eru að taka það í notkun í fyrsta sinn. Starfsmenn Landssambandsins fluttu 5 fyrirlestra og 1 námskeið fyrir Garðyrkjuskóla ríkisins á sl. vetri. Einnig hafa verið haldin 2 námskeið fyrir Farskóla Austurlands og fleiri verið pöntuð á komandi vetri. Landssambandið leitast við að hafa frumkvæði að eða taka þátt í skipulögðum þróunarverkefnum heilla iðngreina eða hópa fyrirtækja. Þessi þróunarverkefni eru á sviði framleiðniaukandi aðgerða og vöruþróunar 't Á. ' < t : H? / !, , KSJ’Í t ■ ( L^r-. \ ' ■ og markaðsmála, og er oftast unnið að þeim í nánu samstarfi við tækni- og þjónustustofnanir iðnaðarins. Helstu verkefni, sem unnið hefur verið að frá síðusta Iðnþingi eru eftirfarandi: Tölvuráðgjöf - Tilfallandi ráðgjöf og miðlun upplýsinga Unnareru úttektir fyrir einstaklinga, fyrirtæki og aðildarfélög Landssambandsins og þau aðstoðuð við að gera sér grein fyrir þörf sinni fyrir tölvubúnaði og kostnaði að því lútandi. Auk þess berast margar fyrirspurnir um alls kyns tölvubúnað og er leyst úr þeim eftir föngum. Þá er unnið að endurbótum á tölvukosti Landssambandsins sjálfs eftir því, sem þurfa þykir. - Námskeið Haldin eru reglulega námskeið fyrir fyrirtæki og hópa um notkun tölva í iðnfyrirtækjum. Einnig eru haldin námskeið í notkun sérstaks hugbúnaðar s.s. í gerð verkáætlana með tölvu. Þá var gerðursamningur við Tölvubankann hf. um afslátt fyrir aðildarfélaga Landssambandsins að námskeiðum Tölvufræðslunnar. Nokkuð var um að félagsmenn nýttu sér þessi námskeið. - Tölvuvæðing meistara og verktaka Verkefni í 3 hlutum, sem nú er að mestu lokið og snérist um að fáfram á markaðinn hugbúnað fyrir fyrirtæki í verktöku. A annað hundrað fyrirtækja hafa notfært sér niðurstöður þess. - Forritfyrir uppmælingar Á þessu ári hefur verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.