Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 75

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 75
þar sem fenginn hefur verið utan að komandi „verktaki" til þess að sjá um útgáfuna í samráði við starfsmenn Landssambandsins. Þessi rit eru vettvangur til að koma á framfæri við félagsmenn hagnýtum upplýsingum og fróðleik og hafa það hlutverk að kynna hagsmunamál Landssambandsins út á við til stjórnvalda og almennings. Samatilgangi þjónafjölmörg greinaskrif starfsmanna og forystumanna Landssambandsins í dagblöð og tímarit. Eru slíkar greinar ýmist til að koma skoðunum Landssambandsins í ýmsum málaflokkum á framfæri eða upplýsa um tæknilegar nýjungar o.þ.h. Þannig hafa t.d. margar greinar verið skrifaðar um tölvumál fyrirtækjafrá síðasta Iðnþingi auk annarra málefna. Þá þjónar útgáfa á félagatali Landssambandsins sem nú var gefið út í bókarformi í fyrsta sinn, svipuðu hlutverki með því að veita upplýsingar um stærð og samsetningu Landssambandsins. Fyrirhugað er að gefa félagatalið út reglulega héðan í frá. Sérstök útgáfustarfsemi Landssambandið heldur áfram útgáfu ýmissa sérrita um einstaka málaflokka. Byggingarlögfræðin, sem fyrst var gefin út árið 1986 hefur nú verið endurútgefin nokkrum sinnum og stendur til að endurskoða hana m.t.t. breytinga sem orðið hafa á lögum og reglugerðum. í ritröðinni Stutt og laggott um.... hafa verið gefnir út eftirtaldir bæklingar: Stutt og laggott um Stofnun fyrirtækja Val á tölvubúnaði Tímamælingar og vinnuhagræðingu Hugbúnað fyrir iðnfyrirtæki. A dagskrá er að gefa út fleiri slíka bæklinga, s.s. Stutt og laggott um ... Verðlagningu útseldrar vinnu Arðsemismat fjárfestinga og fjármögnunarleiðir Bókhald minni fyrirtækja Ábyrgð og tryggingamálefni Markaðssetningu Verkefnisstjórnun. Markmiðið með útgáfu þessara sérrita er annars vegar að koma á framfæri við starfandi iðnmeistara og stjórnendur iðnfyrirtækja fróðleik um ýmis málefni á sem stystan og einfaldastan hátt, en þó þannig að gagn verði að. Hins vegar er verið með þessu að búa til námsefni, til þess að nota á hinum almennu námskeiðum Landssambandsins og í skólum, en í Ijós hefur komið, að vöntun er á efni, sem hentar nægilega vel til kennslu í rekstrar- og stjórnunargreinum meistaranáms. Þá stendur Landssambandið fyrir útgáfu á Hagsveifluvog iðnadarins í samvinnu við Félag ísl. iðnrekenda. I henni eru ársfjórðungslega birtar niðurstöður könnunaráástandi og horfum í iðnaði. Að undanförnu hefurverið 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.