Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 69

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 69
Jafnframt þessari þjónustu við einstök aðildarfélög, hefur Landssambandið leitast við að veita öllum aðildarfélögum sínum aðstoð varðandi úrlausn og umbætur í aðstöðumálum þeirra iðngreina, sem félögin eru í forsvari fyrir. Oftar en ekki eru þau unnin í nafni viðkomandi félags, þótt vinnan hafi að mestu mætt á starfsmönnum Landssambandsins. Af þessum sökum hefur nafn Landssambandsins e.t.v. nokkuð fallið í skuggann, og þáttur þess við úrlausn ýmissa mála ekki verið öllum'ljós. Þjónustuverkefni fyrir iðngreinar Verðlagsmálí byggingariðnaði Unnið hefur verið að endurskoðun á grunni verðtaxta í byggingariðnaði og rökstuðningi fyrir breytingum, enda gætir vaxandi óánægju meðal félagsmanna í Meistara- og verktakasambandi byggingamanna með afskipti verðlagsyfirvalda af taxta yfir útseldri vinnu. Vinna þessi er á byrjunarstigi en hugmyndin er að nota kostnaðarlíkan Landssambandsins til að útbúa módel af dæmigerðu byggingariðnaðar- fyrirtæki. - Byggingakönnun og almenn upplýsingaöflun í byggingariðnaði í samvinnu við Meistara- og verktakasamband byggingamanna gerði Landssambandið í nóvember/desember 1988 könnun á ástandi og horfum í byggingariðnaði. í könnuninni tóku þátt 62 fyrirtæki með um 15% af mannafla í byggingariðnaði á vegum einkaaðila. Niðurstöður könnunarinnar bentu til þess að framundan væri mjög mikill samdráttur og talsverðar uppsagnir starfsfólks. - Mannvirkjaþing á vegum Bygginga- þjónustunnar Byggingaþjónustan gekkst fyrir Mannvirkjaþingi 8. mars s.l. þar sem fjallað var um byggingariðnað. Á þinginu varflutt erindi um atvinnuhúsnæði og fékk fyrirlesari aðstoð hjá Landssambandi iðnaðarmanna við gagnasöfnun og úrvinnslu talnalegra upplýsinga. - Ábyrgð iðnmeistara - meistaraskipti Að beiðni Meistara- og verktakasambands byggingamanna, var gefið yfirlit yfir þær reglur, sem gilda samkvæmt byggingarreglugerð, þegar meistaraskipti eiga sér stað, áður en byggingaframkvæmd- um er að fullu lokið. - Verðlagsmál blikksmiðja og vélsmiðja Landssamband iðnaðarmanna aðstoðaði Félag blikksmiðjueigenda við að fara ofan í kjölinn á verðlagsmálum greinarinnar. Á aðalfundi félagsins í maí s.l. fjallaði starfsmaður Landssambandsins um þessi mál og hvað betur mætti fara. Á aðalfundinum var skipuð nefnd, sem falið yar að vinna enn frekar að þessum málum og hefur starfsmaður frá Li setið fundi nefndarinnar. Þá hefur Landssambandið aðstoðað Félag málmiðnaðarfyrirtækja við að leiðbeina aðildarfyrirtækjum við verðlagningu með því að senda þeim upplýsingar og dæmi um hvernig hægt er að standa að kostnaðarútreikningum. - Uppsafnaður söluskattur Misserislega sendir Landssamband iðnaðarmanna umsóknareyðublöð um uppsafnaðan söluskatt til fyrirtækja í greinum sem framleiðir vörur eða þjónustu, sem ekki bera jöfnunargjald við innflutning. Talsverð vinnafer í að svara fyrirspurnum varðandi uppsafnaðan söluskatt og aðstoða menn við að fylla út eyðublöðin. - Tímamælingar í hárgreiðsluiðn Frá því í ágúst hefur Hárgreiðslumeistara- félag íslands í samvinnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.