Vikan


Vikan - 07.11.1968, Qupperneq 20

Vikan - 07.11.1968, Qupperneq 20
□ □ J> } ír.'GA mmi \ k i> XX/*' &flie?Í$?xA MwwSwiWt U» fer4>Wt : Meðaí mnmji pessy b ««u!f ... 'V.ttnt’fr-íJV fín vítW fr'. tn\>r*v íjflffD (Qfl li m wr Y ííf fp fölW7 m m Jl JlEl r lk m cr^i „Hér hefur ópólitískt vikublað göngu sína. Því hefur verið valið nafnið VIKAN. Blaði þessu er ætlað að vera til fróðleiks og skemmtunar, gagns og gleði góðum lesend- um. Það er bjartsýnt og gunnreift og býr yfir gnægð glæstra drauma. Þrátt fyrir hinn þrönga markað og mik- inn fjölda íslenzkra blaða og tímarita hvarflar hvergi að því að efast um tilverurétt sinn og baráttuhæfni fyrir eigin þróun og viðgangi á komandi tímum. Það trúir ham- ingunni fyrir sér og býst aðeins við því góða, eins og mannanna börn, þegar þau hefja sina lífsbaráttu, hvert á sínu sviði.“ A þessum orðum hófst fyrsta ritstjórnargrein VIKIINN- AR 17. nóvember 1!).‘58. Ilöfundur þessara orða var Sig- urður Benediktsson, aðalhvatamaður að stofnun VIK- UNNAR og fyrsti ritstjór hennar. I höndum Sigurðar fékk VIKAN þann svip, sem hún hefur æ borið síðan: Að vera gott og vandað heimilisblað, lesendum sínum til gagns og ánægju. Þessi þrjátíu ár hafa verið mikil umbrotaár á Islandi, og á ýmsu hefur gengið. En VTIvAN hefur alltaf átt góða og trygga lesendur og borið gæfu til að sigla fram hjá stærstu skerjum og verða lang stærsta og útbreiddasta vikublað landsins. A þessum áratugum hafa allflestir beztu rithöfunda landsins átt verk í VIKUNNI, og margur hefur þar fyrst stigið fram á ritvöllinn. VIKAN hefur á þessum tíma flutt ótölulegan fjölda greina og viðtala, auk vandaðs, þýdds efnis og skáldsagna. 4rið 1Í)58 varð VIKAN eign Hilmis hf., sem síðan hefur verið útgefandi blaðsins. Um leið stækkaði blaðið allveru- lega, og fyrst íslenzkra vikublaða fékk VEKAN fjögurra lita kápuprentun. VTKAN varð einnig fyrst íslenzkra blaða til ]>ess að ráða sérstakan teiknara til að sjá um allt útlit blaðsins, en það var stórmerkur áfangi í sögu blaðaútgáfu á fslandi. Síðan hefur útlit blaðsins verið með þeim ágæt- um, að vakið hefur athygli út fyrir landsteinana. Þó er pappírinn í blaðinu aðeins bezta gerð af dagblaðapappír, því sú gerð af pappír, sem við kysum að hafa, og sjá má í efnislega sambærilegum vikublöðum innfluttum, er í svo háum tollaflokki, að ekki er mögulegt að nota hann hér. Það er draumur okkar, nú á þrjátíu ára afmælinu, að þetta breytist svo í framtíðinni að við getum prentað VIKUNA á þann pappír, sem henni hæfir bezt. VIKAN þakkar lesendum sínum í 30 ár samfylgdina og vonast til að mega njóta þeirra áfram. Ilún er enn „bjart- sýn og gunnreif, og býr yfir gnægð glæstra drauma.“ Sá baráttuvilji og vilji til að gefa út gott og vandað blað, sem einkenndi Sigurð Benediktsson og aðstoðarmenn hans fyr- ir 30 árum, ríkir enn á VIKUNNT — hún „trúir hamingj- unni fyrir sér og býst aðeins við því góða.“ II 20 VIKAN—AFMÆLISBLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.