Vikan


Vikan - 09.04.1970, Blaðsíða 23

Vikan - 09.04.1970, Blaðsíða 23
 < Hátíöabúið fólkið stígur hringdans á árbakka f frumskóginum. Karlar og konur sveifla sér í transi um- hverfis hinar sjö blóðulrifnu „heilögu dætur“. Svo gefur Mae ue Santo þeim allt í einu skipun: „Opnið munninn og rekið út úr ykkur tunguna!“ Yfirprestynjan steypir nú á tungur meyjanna dufti, sem malað hefur verið úr ýmsum jurtum. Síðan tekur hún flöslcu, sem inniheldur vín, er bruggað hefur verið úr sykurreyr og dufti, sem fengizt hefur með því að mala kóral- slöngu, bætt í. Með þessum töframjöð verða „dæturnar“ að skola niður urta- Framhald á bls. 44. Kvenprestur úr Umbanda krýpur frammi fyrir fórn- argjöfunum og bíður Jemönju móttaka þær. stúlknanna og þvinæst á bakinu neðan við herðablöðin. Að lokum er skorinn kross á nauðrakaðan hvirfil stúlkn- anna, og flýtur þá blóð niður um þær allar, eins og að líkum lætur. Meðan á þessu stendur verður dans- inn og söngurinn æ æstari og trylltari. Kvenprestur og aðstoðarmaður hennar þvo einum trúuðum um höfuðið. Það táknar að sá hinn sami sé af öllum syndum þveginn.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.