Vikan


Vikan - 09.04.1970, Blaðsíða 26

Vikan - 09.04.1970, Blaðsíða 26
AUSTIN MAXI (England), Verð 330.000,00 kr. Fjög- urra cylendra, 74 hestöfl vlð 5500 snúninga. Fimm gíra, gírkassi alsamhæfður, skipting i gólfi, diska- bremsur að framan, fjögurra dyra. Lengd: 402,2 sm, breidd 162,9 sm. Umboð: Garðar Gíslason. VOLVO 164 (Svíþjóð). Verð 472.500,00—531.200,00 kr. Vél sex cylendra, 145 hestöfl við 5500 snúnlnga. Fjögurra dyra og fjögurra gíra og eru allir giramlr alsamhæfðir. Gírstöngin er i gólfinu. Fæst einnlg sjálfskiptur. Tvöfalt bremsukerfi. Lengd 470,5 sm, breidd 173,5 sm og þyngd 1315 kg. Umboð: Gunnar Ásgeirsson. CAPRI (England). Verð frá kr. 305.000,00. 4ra gira aisamhæfður gírkassi, gólfskipting, stólar að fram- an, diskahemlar að framan, tvöfalt hemlakerfi. Vél 63—144 hö, 4ra cylendra, benzineyðsla 8—10 1 á 100 km. Lengd 426 sm, breidd 165 sm, þyngd 900 kg. Dekk 560x13. Umboð Kr. Kristjánsson og Svelnn Egilsson. CORTINA (England). Verð frá kr. 235.000,00, 4ra gira alsamhæfður gírkassi, gólfskipting, stólar að framan, diskahemlar að framan, tvöfalt hemlakerfl. Vél 63—115 hö, 4 cylendra, benzíneyðsla 8—10 1 á 100 km. Lengd 427 sm, breidd 165 sm, þyngd 860 kg. Dekk 560x13. Umboð Kr. Krlstjánsson og Sveinn Egiisson. TAUNUS 17M (Þýzkaland). Verð frá kr. 366.000,00, 3ja eða 4ra gíra alsamhæfður gírkassi, stýrisskipt- ing, stólar að framan, diskahemlar að framan, tvö- falt hcmlakerfi. Vél 75—126 hö, 4ra cylendra, benzín- eyðsla 8—10 1 á 100 km. Lengd 472 sm, breidd 176 sm, þyngd 1030 kg. Dekk 640x13. Umboð Kr. Krlstj- ánsson og Sveinn Egilsson. I TRABANT 70 (Austur-Þýzkaland). Verð 140.000,00 kr. og 152.000,00 (stadion). Vél er nú 30 hestöfl í stað 26 áður. Tvöfalt brcmsukerfi, þannig að fót- stlgið er helmingl léttara en áður. Lengd 435 sm, breidd 164 sm. Umboð; Ingvar Helgason. 26 VIKAN 15-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.