Vikan


Vikan - 09.04.1970, Blaðsíða 28

Vikan - 09.04.1970, Blaðsíða 28
VOLVO 142 (Svíþjóð). Verð 349.600,00 — 406.700,00 kr. Vél 90 taestöfl upp í 118 taestöfl. Fjögurra gíra, alsamtaæfður gírkassi. Einnlg er taægt að fá taann sjálfskiptan og með yflrgir. Tveggja dyra. Lengd 464 sm, tareidd 173,5 sm og þyngd 1100 kg. Umboð: Gunnar Ásgeirsson. SAAB 99, sportmódel (Sviþjóð). Verð 361.000,00 kr. 4ra gira, framhjóladrif, gólfskipting. Vél 87 hestöfl við 5500 snúninga. Tvöfalt bremsukerfi og diska- hemlar á öllum hjólum og handbremsan verkar á framhjólin. Lengd 435,4 sm, breidd 167,6 sm og þyngd 1070 kg. Umboð: Sveinn Björnsson. HILLMAN HUNTEB (England). Verð 264.000,00 kr. 4ra gira alsamtaæfður girkassi, gólfsklpting. Vél 80 taestöfl, 4ra cylendra. Lengd 430 sm, breldd 161 sm og þyngd 924 kg. Umtaoð: Egill Viltajálmsson. OPEL KADETT (Þýzkaland). Verð 270.000,00 kr. Tveggja dyra, flmm manna. FJögurra gfra, sam- hæfður, gólfsklpting. Vél fjögurra cylendra, 54 hest- öfl við 5000 snúninga. Lengd 410,5 sm, breldd 157,3 sm og þyngd 720 kg. Umboð: Véladelld Samtaands ísl. samvinnufélaga. VAUXHALL VIVA (England). Verð 217.500,00 kr. Tveggja dyra, fimm manna. Fjögurra gíra, sam- hæfður, gólfskipting. Vél fjögurra cylendra. 57 hest- öfl. Lengd 409 sm, breidd 160 sm og þyngd 750 kg. Umboð: Véladeild Sambands ísl. samvinnufélaga. CHEVROLET BLAZER, frá Gencral Motors (Banda- rikin). Verð 451.000,00 kr. Vél sex cylendra, 155 hest- öfl, drif á öllum hjólum, 12 volta rafkerfi, ryð- straumsrafall. Lengd 450,9 sm, tareidd 207 sm og þyngd með húsi 1700 kg. Umboð: Véladeild Sam- bands ísl. samvinnufélaga. 28 VIKAN 15-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.