Vikan


Vikan - 09.04.1970, Blaðsíða 29

Vikan - 09.04.1970, Blaðsíða 29
SKODA 110 L (Tékkóslóvakía). VerS 216.000.00 kr. Vél 53 hestöfl vlð 5000 snúninga. Fjórgíraður. glr- kassi alsamhæfður, gólfskipting, diskahcmlar og tvö- falt hemlakerfi. Fjórir hraðar á þurrkunum. Fjög- urra dyra. Lengd 415,5 sm, breidd 162 sm. Umboð: Tékkneska bifreiðaumboðið. SUNBEAM (England). Verð kr. 230—250.000,00. — 4ra gíra alsamhæfður gfrkassi, fæst einnlg 3Ja gfra sjálfskiptur. Vél 63 hestöfl, 4ra cylendra. Lengd 409 sm, breidd 158 sm og þyngd 858 kg. Umboð: Egill Vilhjálmsson. I BMW (Þýzkaland). Verð frá 365.000,00 kr. tU 455. 000,00 kr. Fjögurra gíra, alsamhæfður gfrkassl, fáan- legur sjálfskiptur. Vél fjögurra cylendra, 90 hestöfl. Bremsukerfið tvfskipt, diskabremsur að framan, en venjuiegar að aftan. Lengd 450 sm, breidd 171 am og þyngd 1010 kg. Umboö: Kristinn Guðnason hf. VOLKSWAGEN 1300 (Þýzkaland). Verð 209.000,00 kr. Vél fjögurra cylendra, 50 hestöfl. Fjögurra gfra, gfrkassi alsamhæfður, gólfskipting. Einnig er hægt að fá hann sjálfskiptan. Hefur tvöfalt bremsukerfi og sjálfstæða fjöðrun á hverju hjóli. Loftkældur. Fæst aðeins tveggja dyra. Umboð: Hekla hf. VOLKSWAGEN 1600 (Þýzkaland). Verð 279.000,00 tU 319.000,00 kr. Vél fjögurra cylendra, 65 hestöfl. Fjög- urra gira, hægt að fá hann sjálfskiptan. Tvöfalt bremsukerfi og sjálfstæð fjöðrun á hverju hJóU. Loftkæidur. Umboð: Hekla hf. CITROEN, Berline D19 special (Frakkland). Verð 360.840,00 kr. Allar gerðirnar eru með 4ra hraða al- samhæfðum gfrkassa. Fjögurra dyra, með kraft- hemlum. Vél 91 hestafl. Umboð: Sólfell. PLYMOUTH VALIANT, sportbíll, frá American Mo- tors (Bandaríkin). Verð frá 449.000,00 kr. til 540. 000,00 kr. Fæst bæði tveggja og fjögurra dyra. Þriggja gfra og einnlg hægt að fá hann sjálfsklptan. Véi 6 cylendra, frá 125—275 hestöfl. Lend 188,4 tommur, breidd 69,6 tommur. Umboð: Jón Lofts- son hf. MOSKVICH, M 412, ný gerð (Rússland). Verð 215. 700,00 kr. (fólksbifreiðin), 234.400,00 kr. (stadion). Gírkassi er samhæfður, fjögurra gfra, skipting f gólfi. Vél 80 hestöfl, fjögurra cylendra. Hemlar með sjálfvirkri útherzlu og vaccuum-átaki, en það gerir hemlun mjög létta. Lengd 409 sm, brcidd 155 sm og þyngd 990 kg. Umboð: Bifreiðar og landbún- aðarvélar hf. MAVERICK (Bandarikin). Verð frá kr. 425.000,00, 3ja gíra alsamhæfður gírkassi, stýrisskipting, vél 105 hö, benzíneyðsla 10—11 1 á 100 km. Lengd 455 sm, breidd 179 sm, þyngd 1290 kg. Dekk 600x13. Um- boð; Kr. Kristjánsson og Sveinn Egilsson. 15. tbi- VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.