Vikan


Vikan - 15.03.1979, Page 13

Vikan - 15.03.1979, Page 13
Settið til vinstri er danskt ullarsett frá Bristol, pils blússa og hyrna, og kostar það 49.600 kr. Hvíti kjóllinn er danskur ullarkjóll frá Cirell og kostar 34.600 kr. Hér er Sólborg i mjög þœgilegum klæðnaði frá Radley. Hann saman- stendur af buxum, kjól og vesti úr léttu bómullarefni og kostar 29.300 kr. Valgerður vökvar blómin í krep-kjól frá enska fyrirtækinu Radley. Hann er með blúndukraga sem mikið er i tísku núna og kostar 39.800 kr. Danska settið sem Jóhanna er i er frá Bristol. EfnHJ er rósótt ullarefni og kostar pilsið 25.600 kr. silki- blússan 9.600 kr. og hyrnan 8.400 kr. Þetta er hægt að kaupa sitt i hvoru lagi. vikon kynnir Il.tbl. Vikan 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.