Vikan


Vikan - 15.03.1979, Blaðsíða 35

Vikan - 15.03.1979, Blaðsíða 35
Rod Stewart talar mjög opinskátt um litríka fortíð sína. „Ég hefþekkt hundruð kvenna, ” játar hann. En engin hefur fangað hann til lang- frama. Þar til ná. Ætli guðirnir hafi reiðst? Rod Stewart á biðilsbuxunum sf"*- Grateful Dead er merkileg hljómsveit. í meira en 10 ár hefur hún verið á toppnum, og það alltaf án þess að vera með neitt topplag á vinsældalistum. Að eigin sögn fengu þeir sína snjöllustu hugmynd fyrr og siðar, þegar þeim hugkvæmdist að hljóðrita hljómplötu undir beru lofti fyrir framan egypsku pýramídana. Einu áheyrendurn- ir voru nokkrir tugir Egypta, sem líklega hafa átt að blístra og klappa á arabiska vísu, og svo náttúrlega Faraóarnir, sem hvíla í pýramídunum. Þeir félagarnir i Grateful Dead eyddu öllu sinu sparifé, sem þó var ærið, i gerð þessarar plötu, sem ber nafnið „Grateful Dead Live In Egypt”. Við skulum vona, að — Ég hef enga tölu yfir ástmeyjar mínar, sagði Rod Stewart nýlega. — Sennilega svona nokkur hundruð. Ýkj- ur? Varla. Ekki hjá manni sem er orðinn 34 ára gamall og þekktur fyrir að skipta jafn oft um ástmeyjar og nærbuxur. — Ég vil helst af öllu ljóskur, sagði Rod. Það er heldur ekkert leyndarmál, því að nýjasta platan hans heitir einmitt: Ljóskur skemmta sér betur. (Blondies have More Fun). Og síðustu tvær vinkonurnar, Britt Ekland og Bebe Buell, eru líka óneitanlega ljóshærðar. Hversu ekta sem það nú er. Sjálfur er hann líka með litað hár. — Ég veit, að Rod er dökkhærður, en hann var ljós- hærður, þegar ég kynntist honum, segir hans fasta fylgi- kona um þessar mundir, Alana Hamilton. — Svo að í mínum augum er hann ljóshærður. Alana lætur sér lika fátt um Faraóarnir snúi sér ekki við í pýramídunum. finnast litrika fortið söngvar- ans. En hún virðist ekki jafn frjáls- lynd á öllum sviðum, því hún neitar að flytja til hans fyrr en þau eru gift. — Alana er fráskilin, segir Rod skilningsrikur. — Svo hún veit, að ástin getur verið duttl- ,ungafull og oft lítið á hana að treysta. Þess vegna vill hún lifa sínu sjálfstæða lifi, þar til allt er komið á hreint. Og hvers vegna bíða þau með að gifta sig? — Við ætluðum eiginlega ekki að gera það, nema við ættum von á barni. En nú höfum við skipt um skoðun. Strax og um hægist, munum við skella okkur i það heilaga. Enda verður það hjónaband hvort sem er ekki barnlaust, þvi að Alana á 4 ára son með fyrri eiginmanni, leikaranum George Hamilton. Bandaríkjamenn eru sérlega lagnir við að teygja lopann, og er þá sama hvort þeir standa í styrjöldum eða tala um fólk. Þótt nú sé liðið 1 1/2 ár frá láti Elvis Presley, þá kemst hann samt af og til á forsíður banda- rískra blaða. Nú fyrir skömmu skýrði stórblaðið Washington Post frá því, að árið 1964 hefði bandaríska leyniþjónustan gert Presley tilboð um að gerast njósnari. Átti hann að njósna um bresku Bítlana, sem um þær mundir voru að leggja Banda- ríkin að fótum sér. Stjórnendum leyniþjónustunnar leist ekki meira en svo á þessa ungu menn, sem ekki skáru hár sitt og voru i allri framkomu öðruvísi en C.I.A. forstjórarnir áttu að venjast. Höfðu þeir sterkar grunsemdir um, að Bítlarnir væru kommúnískt samsæri, sem stefnt væri gegn æsku Vesíur- landa. Ekki fylgir sögunni, hvort Elvis tók þessu atvinnutilboði. Svona lett Elvto Preaiey út árið 1964. Enn um Elvis ll.tbl. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.