Vikan


Vikan - 15.03.1979, Side 49

Vikan - 15.03.1979, Side 49
Hún gerði það sjálf Hún prjónar úr Wendy-garni Mamma veit hvað hún vill. Hún er hagsýn í innkaupum, þekkir gott tilboð þegar hún sér það, og nýtir sér það til hins ýtrasta. Hún klæðir sig og dóttur sína í >v prjónagarni. Því Wendy er með skemmtilegustu uppskriftirnar. Mæðgurnar \ eru í peysum úr Monaco Æk ^ prjónagarni frá Wendy. jfl Monaco garn er þykkt — en þó sérstakt: það verður aldrei þvælt eða hnökrað, og fæst í átta mildum morgunlitum. , Æ Það er úr ull og akríl, . < hlýtt og auðvelt í þvotti, léttstrokið og O mjúkt. Ef þér líkar ^ Wendy, fáðu þér Ix Monaco prjónagarnið. v ® ' m Það verða ekki R margir betur klæddir sem þu þekkir, Monaco prjónagarnið fyrir þá sem vita hvaö þeir vilja. Wendy garniö fæst eftirtöldum búðum: STEFANÍU, áður Donnubúð Grensásvegi 48 HOFI, Ingólfsstrœti I HÓLAKOTI, Hólagarði, Lóuhólum 2-6 DYNGJU verslun Akureyri. EINKAUMBOÐ XCO HF. Vesturgölu 53B Símar 27979 og 27999

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.