Vikan


Vikan - 15.03.1979, Page 59

Vikan - 15.03.1979, Page 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar launsir á gátum nr. 123 (5. tbl.): Verðiaun fyrir krossgátu fyrir böm: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Helga Snorradóttir, Austurgötu 22, 565 Hofsósi, Skagafirði. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Elin Jóna Gisladóttir, Gufuskálum, 360 Hellis- sandi. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Kristbjörg Gunnarsdóttir, Birkimel Ljósavatns- hreppi. Lausnarorðið: LÁRUS Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigríður Kristjánsdóttir, Lyngbrekku 13, Kópa- vogi. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Guðbjörg Vagnsdóttir, Hlíðarvegi 48, 230 Njarðvíkurbæ. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Katrín L. Óskarsdóttir, Lækjarfit 7,210 Garðabæ. Lausnarorðið: VERÐBÓLGAN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ólöf S. Ólafsdóttir, Hlemmiskeiði, Skeiðum, 801 Selfossi. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Stefán S. Kristinsson, pósthólf 13, 730 Reyðarfjörður. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Stella Ottósdóttir, Norðurgarði 5, Hvolsvelli. Réttar lausnir: 1-1-X-X-X-2-2-X-2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Suður drepur útspilið á ás. l'ekur trompin. Spilar hjarta á kónginn og tekur síðan hjartaás. Ef báðir fylgja lit er auðvitað ekkert vandamál en ef austur á aðeins eitt hjarta. Þá er spaða spilað og drottningu svínað. Eigi hún slaginn losnar suður við hjarta á spaðaás. Drepi austur hins vegar á spaðakóng verður hann að spila spaða upp í gaffal blinds eða laufi í tvöfalda eyðu og spilið vinnst. Eigi vestur hins vegar aðeins eitt hjarta er spaða spilað á ásinn. Drottningu frá blindum — ef austur leggur kónginn á er trompað, blindum aftur spilað inn og spaðatíu spilað. Ef austur lætur gosann er trompað og suður losnar við hjarta á spaðaníu. Gefi austur spaðadrottningu eða gosa kastar suður hjarta og vestur er endaspilaður. Verður að spila spaða eða laufi í tvöfalda eyðu. LAUSNASKAKÞRAUT 1.-Hxf3! 2. dxc6 — Bh2+ 3. Khl Bgl + 5. gxh3 — Dh2 mát. Hxh3! 4. Dc2 — LAUSNÁMYNDAGÁTU Norðurland er blað LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR n Við þurfum ekki lengur á peningakassa að halda, það cru allir komnir með Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miöana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 129 1 x2 1. verð/aun 5000 1 2. verð/aun 3000 2 3. verðlaun 2000 3 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnaroröiö: Sendandi: Xl.tbl. Vikan 59

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.