Vikan


Vikan - 06.10.1983, Qupperneq 8

Vikan - 06.10.1983, Qupperneq 8
Jtreir sem ferðast hafa víða halda því fram að hvergi í heim- inum sé samankomið eins mikið af fallegu kvenfólki og á lítilli eyju í Miðjarðarhafinu sem heit- ir Ibiza. Hvort sem þetta á við rök að styðjast eða ekki er stað- reynd að eyjan með þessu seið- andi nafni laðar til sín fallegar og frjálslegar stúlkur í slíkum skör- um á hverju sumri að slíkt þekk- ist ekki annars staðar við Miðjarðarhafið. Sumar koma í leit að sól, tær- um sjó og topplausum strönd- um, aðrar til að sýna sig, sjá aðra og kynnast nýjustu tískustraum- unum. En margar eru þær líka sem koma ekki með annað í farangrinum en drauma um frægð og frama, vonir um að komast í kynni við rétta fólkið með réttu samböndin í kvik- mynda- og tískuheiminum eða fræga ljósmyndara, sem nota Ibiza sem sinn uppáhaldsbak- grunn og eru sífellt á höttunum eftir nýjum andlitum fyrir heimspressuna. Vikan, Hollywood og ferða- skrifstofan Úrval, sem stóðu fyrir keppninni um Stjörnu Holly- wood í vetur, töldu að fulltrúar íslands ættu vel heima í þeim fagra hópi sem prýðir Ibiza á sumrin og því var öllum þátt- takendum keppninnar boðið í ferð til þessarar sólskinseyjar ásamt sigurvegurunum frá síð- asta ári. Það var ekki laust við að íslensku stúlkunum þætti þetta hálfgerð hefndargjöf til að byrja með. Þegar þær mættu á stað- inn, náfölar frá íslandi, hurfu þær gjörsamlega í skugga at- Tiskuliturinn í sumar var brúnn. Það kostaði Jóhönnu og Hönnu ótal sólarstundir við sundlaugina að nó honum. íslensk fegurð á Ibiza Síðdegisfundur i forsœl- unni: Hanna, Jóhann, Jóhanna, Gunnhildur, Snævar, Margrót og Þóra. Maðan Hanna, Þóra og Jóhanna dvöldu ó Ibiza vann ferðaskrifstofan Úr- val að kynningarmynd um þó áætlun sem hún ætlar að bjóða þar upp ó næsta sumar. Hér hefur kvikmyndatökumaðurinn Jón ekki staðist þó freistingu að stilla sór upp með fyrirsætunum sínum. Jóhanna, Stjarna Hollywood '83, ó Ibiza. SVikan 40. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.