Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 2

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 2
Hðnnun: fö Frjálsl Framtak - Odði M. ELANCYL' VIRK MEÐFERÐ FYRIR LÍKAMANN ELANCYL MEÐFERÐIN □ KASSI MEÐ NUDDBURSTA OG „MASSAGE CREAM" □ KASSI MEÐ NUDDBURSTA OG „TONING GEL“ Hvaða kona kannast ekki við það vandamál að húð hennar líkist appelsínuberki? Þetta ástand kallast öðru nafni „CELLULITE“ og er upp- söfnun vökva, úrgangs- og eiturefna í bandvef húðarinnar. ELANCYL meðferðin vinnur á móti og kemur í veg fyrir „CELLULITE" myndun í líkamanum. Aðferðin byggir á daglegu nuddi í baðinu eða sturtunni með sórhönnuðum nuddbursta sem í er sápa. Síðan er ELANCYL „Massage cream", „Bi-active cream" eða „Toning gel" borið á húðina á eftir. Þetta tekur aðeins fimm mínútur. Árangurs er að vænta eftir 3-5 vikur. „CELLULITE" hefur þá minnkað eða horfið alveg og ummál meðhöndluðu svæðanna minnkað til muna, jafnvel um marga senti- metra. ELANCYL meðferðin hentar vel kröfum nútímans þar sem tíminn er af skornum skammti. Þessa einföldu og fljótvirku meðferð hafa franskar konur notað svo árum skiptir til að vinna markvisst á móti „CELLULITE" á áhrifaríkan hátt. Leiðbeiningar á íslensku um alla Elancyl lín- una fylgja hverjum nuddbursta. □ SÁPA ELANCYL sápan er í nuddburstanum en hana er einnig hægt að fá staka til að setja í burst- ann þegar sú sem fyrir var er búin. Einnig er mjög gott að nota sápuna sem venjulega baðsápu fyrir alla fjölskylduna. Sápan hefur ferskan Elancyl ilm. Hún inniheldur Stjörnu- blað og Bergflóttu, einnig möndluolíu og önnur mýkjandi efni. Þessi milda sápa hentar jafnvel mjög viðkvæmri húð. □ „MASSAGE CREAM" Elancyl „Massage cream" inniheldur Stjörnu- blað og Bergflóttu. Þetta er fitulítið krem og hverfur fljótt inn í húðina. Það er borið á með- höndluðu svæðin strax eftir að nuddað hefur verið með burstanum og húðin þerruð. □ „BI-ACTIVE CREAM" Auk þess að innihalds Stjörnublað og Berg- flóttu inniheldur kremið sórstakan „purine base" sem gerir það áhrifameira en „Massage Cream". Það er einnig fituríkara og hentar þvi mjög vel þurri húð. Notað eftir nuddburstann. Kreminu er nuddað vel inn í húðina þar til það hverfur. Vinnur á móti og kemur í veg fyrri „Cellulite" myndun. □ TONING GEL" Þetta gel gefur mjög skjótan árangur í barátt- unni við Cellulite og til grenningar og hentar því einkar vel nútíma, athafnasömum konum og ungum stúlkum. Inniheldur Stjömublað, Bergfléttu og Indíánaþyrni. Það er fitulaust og inniheldur einnig vatnsefnisalkóhól og gengur því séríega fljótt inn í húðina. Gelið er borið á húðina eftir að nuddburstinn hefur verið notað- ur. Það má einnig bera þaö á þótt ekkert nudd hafi farið fram áður og hefur þó grennandi áhrif. Við ráðleggjum þó að nota nuddburstann alltaf áður en gelið er borið á, því þá er húðin heit og opin og hin virku efni nýtast betur. Auk þess verður árangurinn enn fljótari að koma í Ijós. □ FREYÐIBAÐ Elancyl freyðibaðið gerir baðið ánægjulegt. Það mýkir húðina og hjálpar þér að slaka á. Freyðibaðið hefur ferskan furunálailm. Látið einn til tvo tappa út í baðið meðan rennur í karið. Hentar allri fjölskyldunni. □ BAÐOLlA Það er upplagt fyrir alla með þurra og við- kvæma húð að nota Elancyl baðolíuna allan ársins hring. Fyrir þá sem eru með eðlilega eða feita húð er gott að nota olíuna á veturna þegar kalt er úti. Látið tvo tappa af olíunni undir rennandi vatn. Vatnið samlagast olíunni og verður mjólkurhvítt og mjúkt. Það á ekki að þvo olíuna af húðinni. Hún myndar örþunnt vamar- lag á húðina. Baöolíuna mó einnig bera á húðina eftir baðið á þurrustu svæðin eins og fætur, handleggi, olnboga, hnó og hæla. Ef notandinn kýs frekar að fara í sturtu má setja olíuna í úðara og úða henni á húðina meðan hún er enn rök. □ „BODY LOTION" „Body Lotion" sem mýkir húðina og gefur henni nauðsynlegan raka og næringu með því að mynda varnarlag á yfirborð húðarinnar. Inniheldur náttúrulegan rakagjafa og prótein og auk þess hinn milda Elancyt ilm. Ilmurinn yfirgnæfir aldrei það ilmvatn sem viðkomandi notar. Nuddið elancyl „Body Lotion" inn í húð- ina eftir bað eða sturtu. Það hverfur fljótt inn í húðina. Ðerið ríkulega á fætur, hné og olnboga þar sem húðin er oft gróf og þurr. □ LlKAMSSJAMPÓ" Elancyl líkamssjampóið hefur sórstaklega ver- ið hannað til að leysa venjulega sápu af hólmi, en hún getur oft haft þurrkandi áhrif á húðina. Mýkjandi og rakagefandi efni líkamssjampós- ins henta vel PH-stigi (sýrustigi) húðarinnar. Sjampóið hreinsar án þess að erta eða þurrka húðina og viðheldur róttu rakastigi. Auk þess ilmar húðin af mildum og ferskum Elancyl ilm- inum. Notað f bað eða sturtu. Ðleytið húðina fyrst, kreistið u. þ. b. 2-3 cm af sjampói í rakan þvottaklút, svamp eða í lófann. Húðin er síðan þvegin og skoluð eins og venjulega. □ „KREM FYRIR SLIT" Lang algengasta orsök slits er meðganga. Slit getur einnig komið fram eftir hraða grenningu eða eftir að mörgum kflóum hefur verið bætt á sig á stuttum tíma. Algengast er að sjá þessar bleiku rákir á maga, en einnig eru þær al- gengar á mjöðmum, efst á lærum og á brjóst- um. Slit getur komið fram hvar sem er á líkam- anum þar sem mikið mæðir á. Inniheldur meðal annars amínó-sýrur, A-vftamin, E-víta- mín, F-vítamín og prótein. Þetta eru virk efni sem örva endumýjun frumanna og gera um- merki slits samlitarí húðinni, jafnframt því sem það fyrirbyggir myndun þeirra. Kremið er borið á umrædd svæði tvisvar á dag með hringlaga hreyfingum þar til það hverfur inn í húðina. Þetta á við hvort sem um er að ræða fyrir- byggjandi ráðstafanir t. d. á meðgöngutíman- um, eða þegar slit er þegar til staðar. □ KREM FYRIR ÞREYTTAR FÆTUR Orsök þyngslatilfinningar í fótum er fyrst og fremst sú að blóðrásin er slæm. Helstu ástæð- ur eru: Kyrrstöður, mikill hiti, meðganga og þröngur klæðnaður. Elancyl nuddkremið fyrir þreytta fætur inniheldur Stjörnublað sem er náttúrulegt jurtaefni. Það virkar losandi og kemur í veg fyrir óeðlilegar stíflur í húðvefjum og smáæðum. Það örvar blóðrásina og styrkir háræðaveggina um leið og það veitir hvíldar- og þægindatilfinningu. Kremið má nota hve- nær sem þörf er á. Til dæmis á daginn og/eða áður en farið er út á kvöldin. Bestur árangur næst ef kremið er borið á fæturna á kvöldin fyrir svefninn. Nuddið kreminu á fætuma frá ökkla og upp að hnó. □ BRJÓSTAMEÐFERÐ Margar ástæður liggja fyrir aflögun brjóstanna svo sem bamsburður, of hröð grenning og það að húðin missir þenslu með aldrinum. Elancyl brjóstameðferðin inniheldur mikilvæg efni úr fylgju, aminó-sýru, prótein og vítamín er styrkja húðina, gera hana stinnari með því að næra húðfrumumar og örva endurnýjun þeirra. Elancyl brjóstameðferðin samanstendur af 10 ampúlluglösum og kremi. Nota skal eina am- púllu og kremið til skiptis sitt hvort kvöldið og halda áfram þrjár vikur samfellt. Árangurinn verður stinnari og styrkari brjóst, húðin mýkri og heildaráhrifin verða fallegri brjóst og ánægðari kona. Elancyl ráðleggur konum að nota Elancyl brjóstameðferðina þrisvar á ári til að viðhalda góðum árangri. ATHUGIÐ að Elancyl brjóstameðferðin er ekki ætluð bamshafandi konum eða konum með bam á brjósti. □ BRJÓSTAKREM Einnig er haagt að kaupa brjóstakremið eitt sér. Þegar þriggja vikna brjóstameðferðinni lík- ur er ráðlagt að halda áfram notkun á brjósta- kreminu tvisvar í viku, þar til næsti kúr er tekinn. Það viðheldur árangrinum lengur. PÓSTKRÖFUR NAFN: HEIMILISFANG: Fæst í snyrtivöruverslunum og apótekum um land allt. heildverslun. Sími 681710
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.