Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 17

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 17
I: „Við lítum á jólin sem peningaplokk. Samt eru jólin hugljúfur tími ef rétta hugarfarið er til staðar," sögðu þessir pönkarar, sem hímdu á svölum einnar verslunarinnar. trausts. Hundinum var ekkert gefið um mannþröngina, gelti á hvern sem hætti sér nærri eig- andanum, sem sjálfsagt varð af einhverjum tekjum af þeim sökum. Hann var að spila fyrir jólagrautnum, útskýrði hann. „Mér finnst gott að fólki líði vel á jólunum og spila því fyrir sjálfan mig og aðra. Enskir eru gjafmildir þegar jólin nálgast og ég ætla að gera mér glaðan dag í koti mínu. Bý til einhvern graut handa mér og hvutta.“ Pönkarar voru þarna á ferli og söfiiuðust saman á einum svölunum við aðalgötuna. „Við erum anarkistar. Erum á móti kerfinu og helst öllu yfirstéttar- blaðri," sögðu þeir. „Það er fróð- legt að sjá alla eltast við jólagjaf- ir á meðan fjöldi fólks líður húsnæðis- og næringarskort um allan heim. Fólki væri nær að skoða hungraða heiminn betur. Við lítum á jólin sem peninga- plokk. Samt eru jólin hugljúfur tími þegar rétta hugarfarið er til staðar." Þrátt fýrir gagnrýni á jólahaldið kváðust garparnir „Sjalfir viljum við safaríkar nautasteikur á jólunum," sögðu þessir glaðlegu slátrarar. Þeir töldu Englendinga ekki lengur íhaldsama í vali á mat fyrir jólahátíðina, þó þeir væru það sjálfir. Aðeins naut kom til greina á þeirra diska. „Hann greip veskið og hvarf eins og storm- sveipur í mannhafið!" Ung kona tapaði veskinu í allri ösinni og vaskir lögreglumenn mættu henni til hjálpar. flestir ætla að eyða jólunum í heimahúsum. Einn sagðist ætla út í fjós og vera meðal dýranna yfir jólanóttina! Ung húsmóðir var í vanda. Einhver hafði hnuplað frá henni vikulaununum, sem hún ætlaði að nota til jólagjafa. Lögregluna dreif að og spáð var og spek- úlerað í málið. Á sama tíma þusti fólk milli kaupmanna, glaðlegt og kurteist að hætti Englendinga. Þeir eru ekki óvanir að kalla ókunngt fólk elskuna sína eða annað álíka vingjarnlegt. f Englandi þarf ekki jólin til svo hlýleikinn skíni úr andlitum almennings, en jólastemmningin eykur hlýlegt viðmót þeirra. VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.