Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 6
ÓVÆNT ÞRÓUN í SUBARU-MÁLINU:
Subaru-umboðið í
Noregi vill kaupa alla
umdeildu bílana aftur!
Eftir Magnús Guðmundsson og Arthur Knudsen. Myndir Reidar Halden.
t l-x ref. no. 422
9
t
H
m
referring to teLephone conversations and your tlx 87-10-12, we give m
you the following offer: ^
tetex
to: mr. m. margeirsson
fróm: a/s autoindustri
date: dec. 11, 1987
re:
276 water damaged subaru cars
subaru cars involved
41 Justy
96 sedan, l-serie
124 st.wagon, l-serie
15 coupe, l-serie ^
276 total fl
t2!^«y|JJJ|^jJ^^^C”?hey?öuow?°9Ucon<lmons:
*
4.
t'hat the cars Co nofLeave arammen harbour, anð that you
keep the cars lnsured untiL the ownership eventually has
been transferred to-us.
that we get the necessary documentation stating that you
are the owner of the cars, and that the ownership wilt Pe
transferred to us.
that we get the necessary proof from you and your bankers
that you have paid in fuLL for your obLigations to the
american seLLer.
that we get your guarantee stating that aLL these cars are '
free from any debt LiabiLitles, and especlaLLy that we get |
the necessary proof that nelther the amerlcan seLLer ror .
the insurance company ’'storebrand' have any rlghts to keep
the cars back or any other rlghts whatsoever in the cars.
k that if we come to an agreement, the amount we agree should
öe túe flnaL, - in other words, no additlonaL cost on our
hands whatever might be the reason.
a that the reLease of a bank guarantee for right payment from
°' our side wlLL depend on the fact that aLL the above
obLigations are fuLfiLLed from your side.
nLease be aware of the fact that we wlLL be unwiLLlng to ihcrease
the^amounf and that we expect your flnaL declssion to be taken by
monday, dec. 1ftth, by 1000 am norweglan time. m
we Look forward to hearlng from you.
best regards
a/s autoindustri
odd Joergensen
generaL manager
DS there are 43 water damaged Justy.
' possesslon of 41. do you have any
owner of the 2 mlssing ?
2272 veLar is
76107 ati n
t
t
we understand you are in
clear opinion who is the
TTl
■ Sendi kauptilboð um helgina í telex-
skeyti til íslensku eigendanna og býður
fullt verð fyrir bíla, sem umboðið lýsti áður
yfir að séu ónýtir!
■ Fyrstu bílarnir fara í skip á leið til ís-
lands í dag fimmtudag, þrátt fyrir þá yfirlýs-
ingar Bifreiðaeftirlits ríkisins að þeir verði
ekki skráðir.
Dellumar um 235 Subaru bifreiðar sem urðu fyrir
vatnstjóni við Drammen fljótið við botn Óslófjarðar í okt-
óber síðastliðnum, tóku á sig nýja og nokkuð furðulega
mynd þegar umboðsmaður Subam í Noregi sendi skrif-
legt tilboð í telexskeyti til núverandi eigenda bílanna á
íslandi þess efnis, að hann vildi kaupa þá alla aftur fyrir
upphaeð sem er trúnaðarmál á milli hans og eigendanna,
en Vikan hefúr þó ömggar heimildir fyrir því að um er að
ræða milljónaupphæð í bandarískum dollumm.
Bílarnir, sem um ræðir, lentu
í vatnstjóni eins og kunnugt er
af fréttum, er áin Drammen flaut
yfir bakka sína í miklu óveðri
þann 16. október síðastliðinn.
Vegna óvenjulega mikils stór-
streymis og ofsaroks gekk sjór
einnig að einhverju leyti yfir
hafnarbakkann, þar sem bílarnir
voru geymdir og urðu rúmlega
1700 bílar íyrir því að blotna,
mismunandi mikið.
Samkvæmt mælingum um-
hverfismálaskrifstofu sýslu-
mannsembættisins í Buskerud
héraði, en bílahöíhin er í því
sveitarfélagi við Óslófjörð, var
saltefhisinnihald þess vatns sem
umlukti bílana á geymsluplan-
inu afskaplega lítið, eða sem
svarar saltefnainnihaldi venju-
legs drykkjarvatns á íslandi. Vik-
an hefúr undir höndum skýrslu
frá vatnsrannsóknarstofu um-
Ljósrit af kauptilboði umboðsmanns Subaru í Noregi. f til-
boðinu er sett það skilyrði að þeir verði tryggðir að fúllu af
seljanda, þar til eigendaskipti hafi farið fram. Samkvæmt því
virðist Subaru umboðið í Noregi telja bílana verðmæta þótt
bréf frá fulltrúa framleiðanda til Bifreiðaeftirlitsins á íslandi
segi að þeir séu ónýtir.
Einhverra hluta vegna virðist norski umboðsmaðurinn
álíta að fslendingamir eigi 276 bíla, en ekki 235....
6 VIKAN