Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 57

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 57
Jólaleikir Jafnvægiskúnst Tvær manneskjur leggjast á hnén, þau liggja á vinstra hnéi og halda meö hægri hönd utan um hægri rist þannig aö fóturinn snerti ekki gólfið. (Sjá mynd). Annar heldur á glasi hálffullu af vatni í vinstri hönd, hinn heldur á tómu glasi í vinstri hönd. Nú er að hella vatninu frá glasi til glass, án þess aö hella niður. FYRÍR ALLA Djúpt andvarp Allir setjast saman og andvarpa. Allir þurfa að reyna að vera mjög alvarlegir. Sá sem leiðir leikinn spyr hina eftir röð: - Þú andvarpar svo þungt, vinur minn. Hvað er að? Sá sem svarar á að vera eins sorgbit- inn og hægt er. Þaö sem um er að ræða er að lokka hina þátttakendurna til að hlægja. Sá sem brosir er úr leik. Gengið er á röðina og allir eru sþurðir, en aðeins sá sem Sþyr má hætta að andvarpa. Hin- ir halda stöðugt áfram. Prófið þetta! FYRIR STÓR BÖRN Hvert er eftirnafnið? Þetta er rólegur leikur og passar þegar setið er saman. Vasaklút er rúllað í bolta og honum kastað á milli. ( hvert sinn segir maöur fornafn þekktrar persónu og sá sem grípur á að svara. Dæmi: Charlie. Svar: Chaplin. Sá sem ekki getur svarað dettur út. FYRIR ÞAU LITLU Hver nær í pokana? Safnið saman fáeinum pokum og blásið upp og bindið fyrir. Setjið á víð og dreif um gólfið. Bindið fyrir augun á tveim þátttakendum í einu. Sá vinnur sem get- ur týnt upþ flesta poka. Þetta verður erf- iðara fyrir þá ef þeim er snúið dálítið áður en þeir byrja pokatínsluna. Bókstafurinn sem ekki má nefna Þátttakendur tala saman án þess að nefna ákveðinn bókstaf sem þeir hafa komið sér saman um. T.d. gæti það verið bókstafurinn L. Fyrsti byrjar: Hvað hefur þú hugsað þér að gera á morgun? - Kannski heimsæki ég ömmu. - En þú? - Ég fer að hitta Jón. - Hvers vegna kom hann ekki í dag? - Hann fékk ekki leyfi - æ og þá er þessi úr leik. Hvar er hringurinn ( þessum leik þurfa 5-6 að taka þátt. Gardínuhringur er þræddur á langa snúru og endarnir hnýttir saman. Þátt- takendur sitja saman í hring á gólfinu og halda í snúruna. Hringurinn er látinn ferðast eftir snúrunni frá einum til annars. Einn þátttakandinn er í miðjunni og á að reyna að finna hvar hringurinn er. Þegar hann getur rétt fær hann sæti við snúruna, en sá sem geymdi hringinn fer í miðjuna. VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.