Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 3
I ÞESSARI VIKU
VIKAN 17. DES. 1987
13
Vikan segir frá jólastemmning-
unni viö Laugaveginn - og einn-
ig borgunum Chester í Englandi
og Ltibeck, Bremen og Miinster í
Þýskalandi, en blaðið var þar á
ferð í síðustu viku.
22
„Vinstra lunga ákaflega las-
burða!" er yfirskrift menningar-
opnu Gunnars Gunnarssonar að
þessu sinni. . .
f\fl „Ég er fæddur í röngu landi,“
segirLarsToft, sem Ritzau hefur
nýverið sent hingað til að senda
reglulega fréttir af íslenskum
mönnum og málefnum út um
heim.
OQ „Hefur þú lifað áður?“ Ævar R.
Kvaran skrifar um endurholdgun
33
Dagur i lífi Bubba Morthens.
Blaðamaður Vikunnar fylgdist
með söngvaranum vinsæla frá
fótaferð og fram á nótt og flaug
m.a. með honum til Vestmanna-
eyja þar sem hann hélt tónleika
með Megasi.
/IA Gunnlaugur Rögnvaldsson rifjar
upp í máli og myndum jól, sem
hann hélt ásamt félaga sínum í
snjóhúsi undir Hengli við Hvera-
dali.
45
„Niður með jólin!" Barna- og
unglingasaga frá þeim tíma er
það var í tísku að mótmæla öllu
mögulegu.
CJ Ragnar Lár segir nokkrar létt-
soðnar sögur af sveitungum
“iUJS-S
C/l Á Þorláksbar. Smásaga
Friðrik Indriðason.
eftir
CO Lítil saga um eldspýtur. Eldspýt-
ur voru tiltölulega ný uppfinning
á þeim dögum er H.C. Andersen
skrifaði söguna um litlu stúlkuna
með eldspýturnar.
C'I Dagskrá útvarps- og sjónvarps-
v I stöðvanna um jólin.
ÚTGEFANDI: Blaðamenn:
SAM-Útgáfan, Adolf Erlingsson
Háaleitisbraut 1, Gunnlaugur Rögnvaldsson
105 Reykjavík. Sími 83122. Friðrik Indriðason Ljósmyndarar:
Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Páll Kjartansson Magnús Hjörleifsson
Auglýsingastjóri: Útlitsteikning:
Hrafnkell Sigtryggsson Sævar Guðbjörnsson
Ritstjórar og ábm.: Setning og umbrot:
Þórarinn Jón Magnússon SAM-setning
Magnús Guðmundsson Pála Klein
Ritstjórnarf ulltrúi: Sigríður Friðjónsdóttir
Bryndís Kristjánsdóttir Árni Pétursson
Menning: Litgreiningar:
I Gunnar Gunnarsson Korpus hf.
Filmusk., prentun, bókband:
Hilmir hf.
Dreifing og áskrift:
Sími83122
VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í
lausasölu 170 kr. Áskriftarverö: 550 kr. á
mánuði, 1650 kr. fyrir 13 tölublöð árs-
fjórðungslega eða 3300 kr. fyrir 26 blöð
hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist
fyrirfram. Gjalddagar eru í nóvember,
febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykja-
vík og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
ATHUGIÐ: Ákjósanlegasta greiðslufyr-
irkomulagið er notkun EURO eða VISA.
VIKAN 3