Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 56

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 56
Auðveldur jólakrans á hurðina Bastmotta er hér notuö sem uppistaöa í þennan jólakrans, en bastmottur álíka og þessi fást víöa. Mottan er skreytt meö ýmsu jólaskrauti sem fest er á hana meö blómaskreytingavír. Stór flauelisslaufa setur punktinn yfir i-iö og síðan er greni- greinum raðað í kringum bastmottuna og þær festar með vír. Greinarnar dregnar upp á nokkrum stööum þannig að þær komi á milli skreytinganna. Palckajólatré Hér er lífleg borðskreyting gerö úr pappakeilu, litlum pappaöskjum og blómaskreytingavír. Skreytingin getur verið eins stór og hver vill; keilan, sem fæst í föndurbúð, ræöur stærðinni. Síö- an er tréö skreytt meö pökkum sem festir eru á keiluna meö vírnum, Pakkarnir geta verið fylltir með sælgæti og jafnvel má búa til pakka úr svampi og pakka í pappír. Sumir hafa ákveöna liti sem eru ráöandi í jólaskreytingum á heimilinu og nota þá þessa sömu liti í jólatréð. Jóla-epla Ijós Epli og jól eiga vel saman. Hér er epl- um og jólaljósum blandaö skemmtilega saman. Rauð, falleg epli eru pússuö þar til þau glansa vel. Hola er gerö í þau aö ofan sem passar fyrir sprittkerti og síðan er eplaljósunum komiö fyrir þar sem þau njóta sín vel og kveikt á kertunum. Jólaskreytingahringur (fæst t.d. í blómabúðum) er skreyttur meö greinum. Nagla er stungið djúpt í græn, vel púss- uð epli og þeim síðan komið fyrir á hringnum. Milli þeirra er komiö fyrir grænum kertum og er þá komin skemmtilegasta boröskreyting.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.