Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 11

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 11
Mannamunur, eftir Jón Mýrdal. Þessi sveitalífssaga, sem lesin hefur veriö af alþjóð í 100 ár lýsir forfeðrum okkar á sinn sérstaka hátt þar sem gott og illt berjast um völdin. Verð kr. 1.287,- HILDUR AUÐBREKKU 4, KÓPAVOGI - SÍMI 43880. Syndir feðranna, II. bindi. Fyrra bindið kom út 1986. Fékk hún mjög góðar móttök- ur, svo ákveðið var framhald á þessum bókaflokki, sem sýnir að enn kunna Islendingar að meta íslenskan fróðleik. Gunnar Þorleifsson sá um útgáfuna. Verð kr. 1.287,- Læknaritarinn eftir Ib H. Cavling. Bækur Cavlings eru afar vinsælar. Cavling, sem nú er látinn, skrifaði fjölda bóka og hvað vinsældir áhrær- ir eru bækur hans á íslensku með þeim elstu sem út hafa komið og er þessi bók 28. titillinn sem þýddur er á íslensku. Verð kr. 1.287- BÓKAÚTGÁFAN Aðeins af ást, eftir Margrét Ravn. Þessi bók er 23. í röðinni og sú síðasta í endurútgáfu af bókum Margrétar Ravn. Bækur hennar eru enn í dag jafn eftirsóttar og sígildar og áður. Verð kr. 994,- Leiftur lið- inna daga, hestamenn segja frá. Hestabók í stóru og vönduðu broti með úrvals frá- sögnum af hest- um og mönnum, skrifaðar af þekktum hesta- mönnum. Verð kr. 2.500,- Ég græt að morgni, ævisaga Lilian Roth. Þessi velskrifaða og sanna ævisaga listakonu þar sem dýpra er ekki hægt að sökkva í alkahól- isma og eiturlyfjum og hvernig hægt er, með vilja og hjálp AA samtak- ana að koma sér til nýs lífs og til að hjálpa öðrum. Verð kr. 994,- VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.