Vikan


Vikan - 17.12.1987, Side 11

Vikan - 17.12.1987, Side 11
Mannamunur, eftir Jón Mýrdal. Þessi sveitalífssaga, sem lesin hefur veriö af alþjóð í 100 ár lýsir forfeðrum okkar á sinn sérstaka hátt þar sem gott og illt berjast um völdin. Verð kr. 1.287,- HILDUR AUÐBREKKU 4, KÓPAVOGI - SÍMI 43880. Syndir feðranna, II. bindi. Fyrra bindið kom út 1986. Fékk hún mjög góðar móttök- ur, svo ákveðið var framhald á þessum bókaflokki, sem sýnir að enn kunna Islendingar að meta íslenskan fróðleik. Gunnar Þorleifsson sá um útgáfuna. Verð kr. 1.287,- Læknaritarinn eftir Ib H. Cavling. Bækur Cavlings eru afar vinsælar. Cavling, sem nú er látinn, skrifaði fjölda bóka og hvað vinsældir áhrær- ir eru bækur hans á íslensku með þeim elstu sem út hafa komið og er þessi bók 28. titillinn sem þýddur er á íslensku. Verð kr. 1.287- BÓKAÚTGÁFAN Aðeins af ást, eftir Margrét Ravn. Þessi bók er 23. í röðinni og sú síðasta í endurútgáfu af bókum Margrétar Ravn. Bækur hennar eru enn í dag jafn eftirsóttar og sígildar og áður. Verð kr. 994,- Leiftur lið- inna daga, hestamenn segja frá. Hestabók í stóru og vönduðu broti með úrvals frá- sögnum af hest- um og mönnum, skrifaðar af þekktum hesta- mönnum. Verð kr. 2.500,- Ég græt að morgni, ævisaga Lilian Roth. Þessi velskrifaða og sanna ævisaga listakonu þar sem dýpra er ekki hægt að sökkva í alkahól- isma og eiturlyfjum og hvernig hægt er, með vilja og hjálp AA samtak- ana að koma sér til nýs lífs og til að hjálpa öðrum. Verð kr. 994,- VIKAN 11

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.