Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 36

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 36
„Þeir voru alveg sjúkir," segir Megas meö sinni skemmti- legu áherslu á síðasta oröinu. „Ég var í latex buxunum mínum." „Já ég frétti af því," segir Bubbi og hlær. una. Bubbi staðnæmist við sjoppuna. „Helvíti er góð popplykt hérna,“ segir hann og horfir á mig. Ég brosi. ,Já er það ekki bara,“ segir Bubbi glettinn og við förum inn í sjoppuna þar sem hann biður um minnstu stærð af popppoka. í sjoppunni eru þrír ungir strák- ar sem segja Bubba að þeir dýrki hann. Einnig stendur þar við borðið eldri maður, grá- hærður, þunnhærður, með gler- augu. Hann snýr sér við með hálfétna pylsu í annarri hend- inni og teloir hinni utan um axl- ir Bubba. „Nei ert þú ennþá á lífi,“ segir gamlinginn glaðlega. ,Já en ekki þekki ég þig,“ seg- ir Bubbi og yfirgefúr staðinn. Jellý Er við komum til Þorleifs er klukkan orðin rúmlega fimm og brátt tími til kominn að drífa sig í flugið til Eyja. Þorleifúr er til- búinn í slaginn en Bubbi þarf fýrst að koma við í Bræðraborg til að ræða við meðlimi hljóm- sveitarinnar sem spila á undir á tónleikum hans í Óperunni. Við löbbum eftir Lindargötunni og þar fer Bubbi að tala um að hann þurfi einnig að koma við heima hjá sér til að ná í hárgel fyrir tónleikana. Þorleifúr gerir grín að því og ég skrifa þessi orðaskipti niður. „Nei Friðrik, ég vil ekkert jellý, ekki skrifa þetta,“ segir x hann. ,Jú mér finnst það gott,“ svara ég- Þá öskrar Bubbi á miðri göt- unni: „Nei ég vil ekkert jellý því ég hef ekki hár í það lengur.“ Að loknum þessum smáerind- um setjumst við upp í jeppa Þorleifs og loksins erum við staddir á leiguflugi Sverris Þór- oddssonar. Þar kemur heldur betur babb í bátinn því flugmaðurinn sem á að fljúga með okkur reynir að 36 VIKAN Slakað aðeins á í stofunni heima eftir líkamsræktina. Meistari Megas og fressið Megas sem greint er frá. þröngva aukafarþega í vélina sem Bubbi hefúr tekið á leigu. Bubbi verður af skiljanlegum ástæðum bæði sár og reiður yfir þessu enda er til þess ætlast að þessi aukafarþegi borgi aðeins brot af því sem vélin kostar. Upphefst nokkuð karp út af þessu milli Bubba og flug- mannsins, ekki af því að Bubbi vilji ekki taka manninn með, það er engin spurning, heldur þess- arar framkomu flugfélagsins í hans garð. Síðan er haldið af stað út í vélina. Það tekur flugmanninn þrjár tilraunir að koma hægri hreyfli vélarinnar í gang en síðan virð- ist sá vinstri aldrei ætla að taka við sér. Bubbi sem situr við hlið flugmannsins spyr glottandi: „Kemstu til Eyja á öðrum hreyfl- inum?“ Loks fer vélin í loftið og við tekur þögult flug til Eyja. Lág- skýjað er alla leiðina fullt tungl- ið varpar daufri birtu á skýja- breiðurnar sem við fljúgum yfir. Megas og aðrir mættir Það er enginn sem tekur á móti okkur þremur er við lend- um í Eyjum. Byrjað er að rigna og nokkuð hvasst er á flugveflin- um. Sá sem fékk farið með okk- ur ekur á brott í stórum banda- rískum kagga. Hann býður okk- ur ekki far. Við stöndum í ráðaleysi fýrir framan harðlæsta flugstöðina er lítill rauður japanskur bíll renn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.