Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 8
til skoðunar ef þeir koma til
íslands, og að stofhunin geti
ekki ffekar tekið orð talsmanna
ffamleiðanda bíla trúanleg um
að nýir bílar séu heilir. Enda
tekur eftirlitið alla nýja bíla til
skoðunar áður en þeir fá skrán-
ingu og eru orð framleiðenda
um ágæti þeirra almennt ekki
lögð til grundavallar mati eftir-
litsins um öryggi bíla.
Framleiðandi Subaru, Fuji He-
avy Industries Ltd., virðist ekki
hafa gert það að kröfu sinni að
Store Brand tryggingafélagið
ónýtti bílana, heldur var aðeins
tekið fram að ekki mætti selja þá
innan Skandinavíu og virðast
því söluhagsmundir umboð-
anna í þessum löndum fyrst og
ffemst hafa verið hafðir að leið-
arljósi í tjónauppgjörinu.
„Ef Fuji verksmiðjurnar telja
Subaru bílana gjörónýta og ótt-
ast að þeir geti verið hættulegir
öryggi notenda, er verksmiðj-
unum í lófa lagið að innkalla bíl-
ana gegn greiðslu bóta,“ segir
einn kaupenda þeirra á íslandi,
Margeir Margeirsson í samtali
við Vikuna, en slík krafa hefur
ekki komið enn frá verksmiðj-
unum í Japan, segir hann.
Margeir segir íslensku eigendur
bílana ekki hafa í huga að selja
þá umboðinu í Noregi, þrátt fyr-
ir nýju beiðnina þar að lútandi.
Athyglisvert er, að Subaru
umboðið í Noregi talar ekki um
sjóskemmda bíla í kauptilboð-
inu, heldur aðeins um bíla úr
vatnstjóni, eða „water damaged
cars“.
Kaupendur að öllum
bílunum 235
Margeir Margeirsson segir að
þegar séu til kaupendur að öll-
um Subaru bílunum 235, ef þeir
fást skráðir á götuna hér á landi.
„Það hefur ekki stoppað hjá
okkur síminn og við erurn þegar
með Iangan biðlista af kaupend-
um, sem vilja fá bílana, þrátt fyr-
ir lygasögur um að þeir hafl ver-
ið í sjóbaði," segir Margeir.
Eigendur Subaru bílanna um-
deildu, segjast álíta að Ingvar
Helgason h.f hafi hreinlega kraf-
ist þess að umboðsmaður Fuji til-
kynnti Biffeiðaeftirliti ríkisins,
að hann teldi bílana ónýta, til
þess að hagsmunir umboðsins
hér yrðu ekki skertir ef bílarnir
færu á markað hér.
Guðmundur Ingvarsson,
ffamkvæmdastjóri Ingvars
Helgasonar h.f. segir fyrirtækið
ekki hafa haff nein afskipti af
bréfaskriffum umboðsmanns
Subaru í N-Evrópu til Bifreiða-
eff irlits ríkisins. „Þessi yfirlýsing
er upphaflega komin frá fram-
leiðendunum í Japan og sendu
þeir hana frá sér á meðan á við-
8 VIKAN