Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 66

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 66
Stöð 2 kl. 16.45 Charlie Chan og álög drekadrottningarinnar. Charlie Chan and Ihe Curse of the Dragon Queen. Austurlenski lögregluforinginn Charlie Chan kemur hér aftur fram á sviðið snilldarlega leikinn af Peter Ustinov. Hann kemur lögreglunni i San Fransisco til hjálpar í dularfullu morðmáli. Þar kemst hann í kast við hina ógnvænlegu drekadrottn- ingu sem ræður lögum og lofum í Kínahverfi borgar- innar. Með önnur hlutverk fara m.a. Lee Grant, Angie Dickinson og Michelle Pfeiffer. Ríkissjónvarpið kl. 21.10 íþróttir Bjarni Felixson skýtur hér inn í dagskránna iþróttaþætti og þó ekki sé neitt gefið upp um inni- hald hans, er óhætt að vitna í orð Dægurmálaútvarpsins um að hann sýni ekki listdans á skautum sama kvöld og landsleikur er í Höllinni. Stöð 2 kl. 00.20 Besta lltia hóruhúsið í Texas. The Best Little Whorehouse in Texas. Bandarísk gamanmynd frá 198ii með Dolly Parton og Burt Reynolds í aðalhlutverkum. Sjónvarpspredíkari (Dom De- luise) hefur krossferð mikla gegn vel liðnu pútnahúsi í Texas. Lög- reglustjóri bæjarins og forstöðu- kona stofnunarinnar taka hönd- um saman til að viðhalda gömlum hefðum. FM 102 og 104 RÚV. SJÓNVARP 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Villi spæta og vinir hans. 18.25 Súrt og sætt. Ástralskur myndaflokkur um unglingahljómsveit. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. tjiM RÁS I 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 09.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Gunnvör Braga. 09.30 Upp úr dagmálum. Umsjón Lilja Guðmunds- dóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn. Hvað segir læknirinn. Umsjón Lilja Guðmunds- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (7). 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 15.05 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 15.45 Þingfréttir. 16.03 Dagbókin. 66 VIKAN 19.30 Staupasteinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 21.10 fþróttir. 21.50 í efra og í neðra. Rabbþáttur með Austfirð- ingum, tekinn upp á Egilsstöðum fyrir skömmu. Þátttakendur eru Ásgeir magnússon, Inga Rós Þórðardóttir og Arnór Benediktsson. Umsjónarmaður Gísli Sigurgeirsson. 22.45 Arfur Guldenburgs. 7. þáttur. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Ludwig van Beet- hoven. Gewandhnaus- hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.03 Torgið - Byggða- og sveitarstjórnarmál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteinsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn - Leikhús Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Heilsa og næring. Steinunn Helga Lárusdótt- ir kynnir Samtök endur- hæfðra mænuskaddaðra. 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjórnar kyningarþætti um nýjar bækur. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólakötturinn. Þáttur í umsjá Sigríðar Pétursdóttur. 23.00 íslensk tónlist. 00.10 Samhljómur. Umsjón Þórarinn Stefáns- son. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. 07.03 Morgpnútvarpið. 10.05 Miðmorgunsyrpa 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. 12.45 Á milli mála. Umsjón Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. STÖD II 16.45 Charlie Chan og álög drekadrottningarinn- ar. Sjá umfjöllun. 18.15 A la carte. Skúli Hansen matreiðir kalkún til jólanna. 18.40 Lina langsokkur. Fyrri hluti leikinnar barna- myndar sem byggð er á hinum vinsælu bókum Astrid Lindgren. 19.19 19.19. 20.30 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Nýr gamanmyndaflokkur um unga stúlku sem erft hef- ur óvenjulega hæfileika frá föður sínums em er geimvera. Hæfileikar 19.30 Stæður Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 20.30 Tekið á rás. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins.Gunnlaugur Sigfús- son. Fréttir kl.: 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 Fjölbraut í Breið- holti. 19.00 Menntaskólinn við Sund 21.00 Fjölbraut í Garðabæ. 23.00 Iðnskólinn i Reykjavík (til kl. 01.00). STJARNAN 07.00 Morguntónlist. Þorgeir Ástvaldsson. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 íslenskir tónlistar- menn. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 08.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00, 18.00, 23.00, 02.00 og 04.00. þessir skapa oft spaugileg- ar kringumstæður. Aðal- hlutverk: Donna Pescow og Marueen Flanagan. 21.05 l'þróttir á þriðjudegi. Iþróttaannáll ársins 1987. Úmsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.05 Lögreglustjórarnir. Chiefs. Lokaþáttur. 23.35 Hunter. 00.20 Besta litla hóruhús- ið í Texas. Best Little Whorehouse in Texas. Sjá umfjöllun. 02.10 Dagskrárlok. BYLGJAN 07.00 Morgunbylgjan. Stefán Jökulsson. 09.00 Á léttum nótum. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Á hádegi. Páll Þorsteinsson. 14.00 Síðdegispoppið. Ásgeir Tómasson. 17.00 í Reykjavík síðdeg- is. Hallgrímur Thorsteins- son. 19.00 Anna Björk Birgis- dóttir. 21.00 Tónlist og spjall. Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar (til 07.00). Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Fréttir sagðar á heila tím- anum frá kl. 7.00-19.00. HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 08.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvarsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. 17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel pegnar. 19.00 Okynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp. Stjórn- andi Gunnlaugur Stefáns- son. 22.00-24.00 Kjartan Pálmarsson leikur Ijúfa tónlist. Fréttir kl. 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisút- varp Norðurlands. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.