Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 16

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 16
Hálsmen og hringar eru vinsæl gjöf hjá enskum, en skyldi konan £á rjómaþeytara í stað hrings? Hún kemst að því á aðfangadag... Aðalgatan í Chester var fiiil af fólki. Lífleg jólalög hljómuðu úr öllum áttum, frá búðum, sem fylla hvem krók og kima á öllum hæð- um húsanna við götuna. Gömlu húsin setja sérstakan svip á miðbæinn. Fyrir ofan jarðhæð flestra húsanna em svalir og inn af þeim em fieiri verslanir. Fyrir fslend- ing er sérstök tilfinning að ganga innan um ævaforn húsin, sem haldið hafa gamla sjarmanum. Aðeins vömmar í búðum em nýjar af nálinni, annað tilheyrir fortíðinni. Bretar hafa gaman af jóla- stússinu, margar fjölskyldur röltu með troðfúlla poka af varningi milli búða, spá og spek- úlera. í jafnlítilli borg og Chester, er fróðlegt að sjá hve ólíkar manngerðir eru á ferli. Flestir glaðlegir, en aðrir þreytt- ir á öllu umstanginu og hve mik- il umferð er á aðalgötunni. Hálsmen og hringar eru mjög vinsæl jólagjöf í Englandi og glingurbúðir eru á hverju götu- horni. Flestar búðirnar í Chester eru litlar holur með smávarn- ingi, ciida er borgin vinsæl ferðamannaborg allan ársins hring, þó vinsælust á sumrin. „Bretar eru brjálaðir í nauta- kjöt á jólunum," sögðu tveir glaðlegir kjötkaupmenn sem Vikan ræddi við „hjá slátraran- um“. Áður fyrr vildu allir fugla- kjöt, hænur og kalkún, en nú eru matseðlarnir fjölbreyttari, jafhvel með fiskréttum. Það er þó ekki okkar smekkur. Við vilj- um safaríkar steikur". Skammt frá kjötbúðinni raul- aði eldri maður jólalög og þandi gamaldags harmóníku í kapp við gelt lítils en kröftugs hunds, sem hann hafði sér til halds og 16 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.