Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 43

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 43
Eftir mikinn mokstur voru tvær hvelflngar komnar í snjóskaflinn. Plássið hefði nægt í gott áramótapartí, en við nenntum ekki að bíða. um á hlaupum. Seinna um kvöldið sáum við að kertapakka vantaði og vissum þá hver hafði litið við. Við vorum sammála um að tækifæri sem þetta myndi seint koma aftur. Jólanóttin tók við með værum svefhi og þó úti nísti kuldinn merg og bein, þá var hlýjan alsráðandi innan veggja snjóhússins, bæði líkam- lega og andlega. Okkur leið vel. Daginn eftir ákváðum við að leggja heim á leið og var ekki seinna vænna, rigning buldi á okkur á lokasprettinum, svo Iíf- dagar snjóhússins okkar voru líklega taldir hvort eð var. Við náðum að húkka bílfar við Hveradali og fyrr en varði birtist höfúðborgin sjónum okkar. Ys- inn og þysinn var í algleymingi, maður fann að það var eitthvað sem fólk gleymir í nútíma vafstri. Peningar, dýrar gjafir og glys er ekki það sem jólin eru, a.m.k. fannst okkur það ekki eft- ir snjóhúsdvölina. Málið er að fólki líði vel saman, peninga- austur á ekki að þurfa til. Jóla- nætur fjarri mannabyggðum höfðu gefið okkur nýtt viðhorf og gleðileg jól. • ♦« r* (jjqfin hennar G/æsibæ Sími83210 VIKAN I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.