Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 37

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 37
Á tröppunum íyrir utan íbúð Þorleifs. Sá var ekki heima er við komum og biðum við í nokkrar mínútur eftir honum. ir upp að okkur. Út úr honum stígur vörpulegur maður. Við spyrjum hann hvort einhver möguleiki sé á að fá leigubíl. Hann spyr hvert við séum að fara og býðst til að skutla okkur þangað. Er við erum sestir inn í bílinn spyr Bubbi manninn að heiti. Hann segist heita Heiðmundur. „Nú vartu heppinn. Þú fáerð nafn þitt í Vikuna. Þetta er blaðamaður frá þeim,“ segir Bubbi þá og bendir á mig.“ Heiðmundur ekur okkur að Vinaminni en er við komum þar inn er salurinn fúllur af bömum sem sitja þétt við öll borðin í horium. Mikil háreysti er í saln- um og við höldum að einhver barnaskemmtun sé þarna í gangi. Bfátt kemur í ljós að börnin em að vinna við að setja sælgæti í plastpoka fyrir einn af karlaklúbbum bæjarins. Hundr- uðir smárra fingra moka súkku- laði, karamellum og brjóstsykri í pokana. Okkur er sagt að húsnæðið sé ekki laust fyrr en um hálf níu- leytið. Bubbi og Þorleifúr koma hljóðfærunum í geymslu og við göngum út í bæ. Ætlum að fá okkur kvöldmat. Það em ekki margir matsölu- staðir í Eyjum en nokkuð skond- in uppákoma verður í þeim fyrsta sem á vegi okkar verður. Við löbbum inn á staðinn og þar em fyrir tvær stúlkur sem tjá okkur að við getum ekki fengið mat hjá þeim þar sem kokkur- inn er „fyrir sunnan". „Hvað segirðu, er kokkurinn á fyfieríi?" spyr Bubbi. „Nei, hann er fyrir sunnan, hann skrapp aðeins til Reykja- víkur," segir eldri stúUcan. ,Já, ég hélt að hann væri dmkkinn, það er svo algengt með kokka," heldur Bubbi áffam og nú skín hið strákslega bros hans ffaman í stúlkuna. „Geturðu ekki bent okkur á einhvern annan matsölustað?" spyr ég. ,Jú það er einn héra á sama plani," svarar stúlkan. „Sagðirðu plani?“ spyr Bubbi. ,Já hérna útfrá," segir stúlkan og bendir upp götuna. VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.