Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 67

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 67
ftwiiwp RÁS I 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni 08.45 íslenskt mál 09.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Gunnvör Braga. 09.30 Upp úr dagmálum. Umsjón Sigríður Péturs- dóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Steph- ensen. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 12.45 Veðurfregnir. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 14.35 Bráðum koma blessuð jólin. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir jólalög. 15.03 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðbundnar og til fólks sem býr í öðru umdæmi. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur. 18.45 Veðurfregnir. RÚV. SJÓNVARP 17.50 Ritmálsfréttír. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirn- ir. 19.25 Gömlu brýnin. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kór Vestur-íslend- inga. Sl. sumar var vestur-íslenskur kór í heimsókn hér á landi. Sjónvarpið tók upp söngskemmtun þeirra sem haldin varí Islensku óperunni. Stjórn upptöku Sigurður Snæberg Jónsson. 21.20 Djasstónleikar Leo Smith og félaga. 22.40 Brimkló. Hljóm- sveitin Brimkló, Björgvin Halldórsson og Ragnhild- ur Gísladóttir flytja nokkur lög. Stjórn upptöku Rúnar Gunnars- son. Þessi þáttur var áður á dagskrá í desember 1980. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ II 16.00 Annika. Sænsk ung- lingsstúlka er send til sumardvalar í Englandi þar sem hún verður ást- fangin af ungum pilti. Þau sætta sig ekki við að ástarævintýri þeirra Ijúki með sumardvölinni og þegar stúlkan snýr heim til Svíþjóðar, kemur piltur- inn á eftir henni. Aðal- hlutverk: Christina Rigner og Jesse Birdsall. Leik- stjóri: Colin Nutley. 18.40 Rúdolf og nýárs- barnið. Teiknimynd með íslensku tali. 19.19 19.19. 20.30 Undirheimar Mlami. Sjá umfjöllun. 21.30 Af bæ i borg. 21.55 Kirkjuklukkur. Bells of St. Mary's. Óvenjuleg kvikmynd um ungan prest sem kemur til starfa við klausturskóla. Abbadisin er ekki alls kostar hrifin af hugmyndum hans um stjórn skólans. Aðalhlut- verk: Bing Crosby og Ing- rid Bergman. Leikstjóri: Leo McCarey. 23.50 Florence Nlghtin- gale. Sjá umfjöllun. 02.05 Dagskrárlok. 19.40 Hátið fer í hönd. Sigurður Jónsson guð- fræðinemi flytur hugleið- ingu. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Leikin jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólakveðjur. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. 07.03 Morgunútvarpið. 10.05 Miðmorgunsyrpa 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 Jólatónar Svavar Gests rekur sögu íslenskra og erlendra jólalaga í tali og tónum og tekur á móti gestum. 22.07 Jóladjass í Duus- húsi. Kynnir Vernharður Linnet. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. Fréttir kl.: 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 Fjölbraut í Garðabæ. 19.00 Fjölbraut i Breiðholti 21.00 Menntaskólinn í Hamrahlíð. 23.00-01.00 Menntaskól- inn við Sund (til kl. 01.00). STJARNAN 07.00 Morguntónlist. Þorgeir Ástvaldsson. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Einar Magnús Magnússon. 22.00 Andrea Guðmunds- dóttir Gæða tónlist fyrir svefninn. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 08.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00, 18.00, 23.00, 02.00 og 04.00. BYLGJAN 07.00 Morgunbylgjan. Stefán Jökulsson. 09.00 Á léttum nótum. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Á hádegi. Páll Þorsteinsson. 14.00 Síðdegispoppið. Ásgeir Tómasson. 17.00 í Reykjavík síðdeg- is. Hallgrímur Thorsteins- son. 19.00 Anna Björk Birgis- dóttir. 21.00 Tónlist og spjall. Örn Árnason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar (til 07.00). Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7.00-19.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00 Olga Björg Örvars- dóttir og rólegheit í morgunsárið. 12.00 Ókynnt tónlist í hádeginu. 13.00 Pálmi „Bimbó“ Guðmundsson leikur gömlu góðu tónlistina. 17.00 íslensk tónlist í öndvegi. Ómar Pétursson. 19.00 Tónlist á meðan kvöldmaturinn rennur niður. 20.00-24.00 Kvöld- skammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðis- útvarp Norðurlands. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. VIKAN 67 Stöð 2 kl. 20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice. Ný röö af hinum geysivin- sælu leynilögregluþáttum þar sem Crocket og Tubbs berjast viö glæpa- lýö Miami borgar. Þessir þættir eru spánnýir og má fullyrða aö spennan og hraðinn í þeim hefur ekkert minnkað frá því þeir voru síðast á dagskrá. Eins og fólki ætti að vera kunnugt fer kyntröllið Don Johnson með aðalhlut- verkið. Ríkissjónvarpið kl. 21.20 Djasstónleikar Leo Smith og félagar. Síðastliðið sumar hélt hinn kunni blásari Leo Smith tónleika á Hótel Borg. Sjónvarpið festi atburðinn á filmu og býður upp á afraksturinn nú. Upptöku stjórnaði Gunnlaug- ur Jónasson. Stöð 2 kl. 23.50 Florence Nightingale. The Nightingale Saga. Bandarísk bíómynd frá 1985 með Jaclyn Smith, Timothy Dalton, Claire Bloom og Jeremy Brett i aðalhlutverkum. Þessi mynd er byggð á ævi Flor- ence Nightingale sem orðin er goðsagnapersóna fyrir hjúkrunar- störf sin. Á unga aldri fékk hún áhuga á að hjúkra sjúkum og þrátt fyrir mikla andstöðu fjöl- skyldu sinnar menntaði hún sig á því sviði. Síðar varð hún mikill brautryðjandi í hjúkrunaraðferð- um og fyrirmynd annarra hjúkrun- arkvenna. Stilltu á Stjörnuna. Zr r \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.