Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 9

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 9
Toyotabílar sem urðu verst úti í óveðrinu í Noregi. Sumir þeirra fóru allmikið á kaf. ræðum Norðmanna við trygg- ingafélögin stóð,“ segir Guð- mundur. Vikunni er hins vegar kunn- ugt um að Ingvar Helgason h.f. gerði athugasemdir við Evrópu- umboðið þegar þann 27. nóv- ember, þess eðlis að orðrómur gengi um að þessir bílar ættu að fara til íslands. Bréf umdæmisstjóra N-Evr- ópu sem Guðmundur vitnar í er hins vegar dagsett þann 4. des- ember s.l. Af orðum Guðmund- ar má ráða að samningum trygg- ingafélaganna og bílaumboð- anna hafi ekki verið lokið þá, en svo hlýtur að vera, því íslensku kaupendurnir gengu frá kaup- um á bílunum ffá hinum banda- ríska aðila þegar um miðjan nó- vember. MG/FRI/AK Bílar stóðu með opnar dyr í marga daga á hafnarsvæðinu á meðan þeir voru látnir þoma eftir flóðið. Eftir Arthur B. Knutsen Drammens Tidende Föstudagurinn 16. okt- óber var dýr dagur fyrir Norðmenn. Óveðrið sem skall á allan syðri hluta Noregs þann dag olli tjóni sem nemur meir en millj- arði norskra króna, eða um sex milljörðum íslenskra króna. Óveðrið olli tjóni á vegakerfi, húsum, bifreið- um og lystibátum. Náttúmhamfarirnar ollu stór- kostlegri ringulreið í Drammen bílahöfhinni við Óslófjörð, sem er stærsta innflutingshöfn fyrir nýja bíla til Noregs. Stórstreymi ásamt gífurlega auknu vatnsmagni í Drammen ánni, sem er eitt stærsta vatns- fall Noregs, orsakaði að yfirborð sjávar við bílageymsluhöfnina reis hærra en það hefúr áður gert síðan árið 1929. Bílastæðin fóm undir árvatn sem var að einhverju leyti blandað sjó frá firðinum. Flestir bílanna sluppu við að blotna að innanverðu, þar sem bílaplanið hallaði, en margir bílar sem stóðu neðst í hallanum fýlltust af vatni, alveg upp að stýri. Toyotabílarnir urðu verst úti, þar sem þeir stóðu næst vatnsyfirborðinu. Um 1000 Toyotabílar, þar á meðal bílar af 1988 árgerð, blotnuðu vemlega. Tveir bílar við hafharbakkann fóru alveg á flot og flutu þeir út yfir hafnar- garðinn og hurfu í djúpið. Aðrir innflytjendur japanskra bíla af gerðinni Mitsubishi, Sub- am, Daihatsu og Mazda, urðu líka fýrir tjóni. 331 nýir Subaru fólksbílar og 567 Mitsubishi fólks- og sendibílar urðu líka að einhverju leyti fyrir flóðbylgj- unni. Innflytiandi Mitsubishi, Colt Motor í Osló, vissi ekki um flóð- ið fýrr en blöðin byrjuðu að hringja og spyrja fregna. Daginn eftir vom allir starfsmenn fýrir- tæksins, allt ffá sendli til for- stjóra komnir til Drammen til að freista þess að bjarga bílum úr vatninu. í framhaldi af þessu stóðu bílarnir í marga daga með opnar hurðar til þess að þeir þornuðu. Náttúmhamfarirnar gerðu það að verkum að bifreiðahöfn- in mun nú verða endurbætt verulega, þar sem bílainnflytj- endur vilja ekki að hinn svarti föstudagur ffá 16. október endurtaki sig. 0 Kröfuharðir kjósa'3>\f^^herrasnyrtwörur Q VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.