Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 64

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 64
UR 20. DES. Hooperman. Nýr gamanmyndaflokkur um lögregluþjón sem á f stöðugum útistöðum við yfirboðara sína fyrir óvenjulegar starfsaðferðir. Þegar hann svo erfir fjölbýlishús og lendir í útistöðum við leigjendur sfna magnast vandamál hans um allan helming. Með aðalhlutverk í þáttun- um fer John Ritter. -«1 Nærmyndir Að þessu sinni er það enginn annar en forstæisráðherrann sjálfur, Þorsteinn Pálsson, sem mætir til Jóns Óttars til að sitja fyrir svörum. Ekki er að efa að það verði mörgum kærkomið að fá tækifæri til að gægjast aðeins undir ímynd Þorsteins sem stjórn- málamanns og kynnast honum nánar. Jesú. Breskt sjónvarpsleikrit í þremur hlutum. Leikstjóri er David Bailey. Leiknir eru þættir úr*Bibl(unni á nokkuð nýstárlegan hátt allt frá sköpunarsögunni til krossfesting- ar Jesú Krists. Skínandi útvarp. Ríkissjónvarpið kl. 22.05 Helgileikur. Fæðing RÚV. SJÓNVARP 14.00 Annir og appelsínur - Endursýning Fjöl- brautaskólinn á Sauðár- króki. 14.25 Jólaóratorían Verk eftir Johann Sebastian Bach flutt í heild sinni í klausturkirkjunni í Waldhausen, en hún er talin ein fegursta barrokk- kirkja Evrópu. Stjórnandi. Nikolaus Harnoncourt. 17.10 Samherjar. Breskur myndaflokkur um Sovétríkin. RÁSI 7.00 Tónlist á sunnudags- morgni. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri) 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Umsjón: Sigurður Hróarsson. 11.00 Messa á vegum æskulýðsstarfs þjóðkirkj- unnar. Prestur: Séra Guð- mundur Guðmundsson. Hádegistónleikar. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarps- ins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og kynn- ir: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Rasmus Kristján Rask og íslendingar. Dr. Finnbogi Guðmundsson tekur saman dagskrá í 64 VIKAN 17.50 Sunnudagshug- vekja. 18.00 Stundin okkar. Innlent barnaefni fyrir yngstu börnin. Meðal efnis í þessari stund verður þriðji þáttur leikrits Iðunnar Steins- dóttur „Á jólaróli". Leikarar eru þau Guðrún Ásmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson. Leikstjóri er Viðar Eggerts- son en titillag leikritsins er eftir Jórunni Viðar. Umsjón: Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Á famabraut. 20.30 Dagskrárkynning. 20.45 Á grænni grein. 21.15 Hvað helduruðu? Spurningaþáttur Sjónvarps. Að þessu sinni eru það fulltrúar Árnes- inga og Rangæinga sem tveggja alda minningu Rasks. 14.30 Með sunnudags- kaffinu. 15.10 Þáttur i umsjá Messíönu Tómasdóttur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þáttur í umsjá Önnu Snorradóttur. 17.00 Tónleikar Luciu Popp og Irwins Gage í Hákonarhöll á tónlistar- hátíðinni í Björgvin 21. maí sl. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútímabók- menntir. Umsjón: Ástráð- ur Eysteinsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Aðventa" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (4). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi Jökulsson. 00.10 Tónlist á miðnætti. Strengjakvintett í f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Maurizio Pollini og Italski strengjakvart- ettinn leika. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. spurðir eru úr spjörunum. Upptakan fer fram á Hótel Selfossi. 22.05 Helgileikur Sjá umfjöllun. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖD II 09.00 Barnaefni. 12.05 Sunnudagssteikin. Blandaðurtónlistarþáttur. 13.00 Rólurokk. Þáttur um Rod Stewart. 13.50 Stríðshetjur The Men. Marlon Brando í upphafi ferils síns, túlkar hér hermann sem hefur lamast fyrir neðan mitti, hræðslu hans við að horf- ast í augu við lífið og ást- ina. Aðalhluterk: Marlon Brando og Teresa Wright. Leikstjóri: Fred Zinnem- ann. 15.20 Geimálfurinn Alf. RÁSII 00.10 Næturvakt Út- rvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaút- varpi vikunnar á rás 2. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 15.00 Söngleikir i New York. Sjötti þáttur: „Beehive". 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri) 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Skúli Helgason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 8.00 Fjölbraut í Breiðholti. 11.00 Fjölbraut við Ármúla. 13.00 Kvennaskólinn. 14.00 Listafélag Mennta- skólans við Hamrahlíð. 15.00 Menntaskólinn við Sund. 15.45 Fólk. Bryndís Schram ræðir við Rann- veigu Pálsdóttur. 16.20 Aqabat Jaber. 17.40 A la Carte. Lista- kokkurinn Skúli Hansen eldar appelsínuönd í eld- húsi Stöðvar 2. 18.10 Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.30 Hooperman. Sjá umfjöllun. 21.05 Nærmyndir. Sjá um- fjöllun. 21.45 Benny Hill 22.10 Lagakrókar L.A.Law. Vinsæll bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lög- fræðinga á stórri lög- fræðiskrifstofu í Los Angeles. 23.00 Útlegð. Un'lsola. Seinni hluti ítalskrar stórmyndar. 00.00 Þeir vammlausu 00.50 Dagskrárlok. 17.00 Iðnskólinn í Reykjavík 19.00 Fjölbraut við Ármúla. 21.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð 23.00 Fjölbraut i Garðabæ (til kl. 01.00). STJARNAN 08.00 Ljúfar ballöður. Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 Rólegt spjall. Iris Erlingsdóttir. 14.00 í hjarta Borgarinn- ar. Jörundur Guðmunsson 16.00 Örn Petersen 19.00 Kjartan Guðbergs- son Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassík 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00, og 18.00 BYLGJAN 08.00 Fréttir og tónlist. 09.00 Þægileg sunnu- dagstónlist. Jón Gústafs- son. 12.00 Vikuskammtur. Sigurður G. Tómasson. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árnasyni. 16.00 Óskalög. Þorgrímur Þráinsson. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00 Undiraldan. Þor- steinn Högni Gunnarsson. 24.00 Næturdagskrá (til kl. 07.00). Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 10, 12,14,16 og 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.