Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 74

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 74
ft( Litli Kláus og Stóri Kláus Þið þekkið eflaust ævintýri H.C. Andersen um Stóra Kláus og Litla Kláus. Ef ekki náið þá í bókina á safnið og fáið ykkur mjólkurglas og piparkökur og setjist á góðan stað og lesið. Þetta jólaspil byggir á sögunni og þátttakendur eru frá 2-6. Hver er með spilapening og einn tening- ur er notaður. Þið kastið til skiptis og ef þið lendið á svörtum reit þá lesið hér hvað þið eigið að gera. 1 Litli Kláus er byrjaður að plægja. Settu spilapeninginn á 1 og hróp- aðu: Áfram allir mínir hestar. 4 - Ég skal reka alla þína hesta, sagði Stóri Kláus og sló hest Litla Kláusar í höfuðið. Farðu til baka um 1 reit. 6 Litli Kláus fer í bæinn til að selja húðina af hestinum. Flýttu þér fram um 2 reiti. 9 Litli Kláus fær góðan mat hjá bóndanum sem er svo hræddur við kirkjudraugana. Hann tekur sér góð- an tíma og þú verður að bíða eina umferð. 12 Þegar bóndinn opnar kistuna og sér að í henni er draugur þá verð- ur hann svo hræddur að þú verður að hoppa 2 reiti til baka. 15 Bóndinn, sem heldur að hests- húðin sé töframaður, kaupir hana fyrir góðan skilding. Hoppaðu á reit 19, af ánægju. 18 Stóri Kláus heldur að hann geti líka selt sínar hestshúðir fyrir jafn- mikið fé og hann slær því alla sína hesta í höfuðið. Þetta var heimsku- legt svo þú verður að rjúka 4 reiti til baka. 21 Litli Kláus ekur í bæinn með látna ömmu sína í hestvagni. Hann þyrstir á leiðinni svo hann stansar við kránna. Þú verður við kránna þar til þú færð 2 upp á teningnum. 25 Kráareigandinn heldur að amma gamla sé bara heyrnarsljó og verður reiður út í hana og kastar öl- krús í höfuðið á henni. Kráareigand- inn heldur að það hafi verið hann sem drap ömmuna og borgar Litla Kláusi dágóðan skilding í skaðabæt- ur. Þú mátt kasta strax aftur. 28 Þegar Stóri Kláus sér hvað Litli Kláus fær vel borgað fyrir látna ömmu sína, þá heldur hann að pen- ing sé upp úr þessu að hafa og slær ömmu sína í höfuðið. Það var ekki fallega gert, svo þú verður að fara aftur á bak í næsta kasti. 31 Stóri Kláus, skúrkurinn sá arna, reiðist Litla Kláusi svo hann setur hann í poka og ætlar að drekkja honum. Farðu til baka á reit 26 35 Það endar með því að Litli Kláus leikur á Stóra Kláus svo að það verður Stóri, vondi Kláus sem drukknar í ánni. Litli Kláus fær stór- an hóp kúa ofan á kaupið. Ef þú ert fyrsti spilarinn sem nærð þessum reit þá ertu jafn heppinn og Litli Kláus, því þú vannst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.