Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 61

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 61
Fimmtudagur 17. desember 1987 DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS 18.TIL26. DESEMBER TILBURY I SJONVARPINU: Býsna mögnuð mynd ö köflum Mánudaginn 28. desember sýnir Ríkissjónvarpiö nýja kvikmynd eftir Viðar Víkingsson sem heitir Tilbury og er byggö á samnefndri smásögu eftir Þórarin Eldjárn. Tilbury er tæpur klukkutími á lengd og gerist áriö 1940, á þeim tíma þegar breski herinn var sem aðsópsmestur á íslandi. Viöar Víkingsson, höfundur og leikstjóri, segir að myndin fjalli um ungan sveitamann (Kristján Franklín Magnús) sem kemur í bæinn og kemst aö því að æskuástin hans (Helga Bernhard) er í tygjum við breskan majór sem Karl Ágúst Úlfsson leikur. Kvendiö viröist samt ekki alveg hafa gleymt fornum þjóðlegum siðum svo sem galdrakukli. Myndin ku vera býsna mögnuö á köflum og er ekki aö efa að hún eigi eftir að vekja upp miklar umræður eins og vaninn er þegar ný mynd er sýnd í sjónvarpinu. Eða eins og Viðar leikstjóri sagði: Það verður að vera eitthvað til að hneykslast út af og rífast yfir svona í skammdeginu. Ljósmyndin hér fyrir neðan er úr einu atriða myndarinnar. -AE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.