Vikan


Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 65

Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 65
Dagskrá Ríkissjónvarpsins er breytingum háð og er birt hér með þeim fyrirvara. ■uwp RÁS I 06.45 Veðurfregnir. Bæn séra Agnes Sigurðardóttir á Staðarhóli flytur. 07.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 09.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Gunnvör Braga. 09.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 09.45 Búnaðarþáttur 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor Umsjón Sigríður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri). 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 ( dagsins önn. Umsjón Hilda Torfadóttir. TAKTU PIZZU Ilmandi pizzur úr ítölskum viðarofni BRAGAGOTU 38A -VSiMI 14248 KRINGLUNNI 8-12 - SlMI 688910 RÚV. SJÓNVARP 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 íþróttir. 19.30 George og Miidred. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Áuglýsingar og dagskrá. 20.40 Erró - engum líkur Sjá umfjöllun. 22.10 Helgileikur Annar hluti - Píslarasagan. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (6). 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.20 Lesið úr forustu- greinum landsmálablaða. 16.03 Dagbókin. 16.15 Barnaútvarpið. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Daglegt mál. Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Jóna Valgerður Kristjáns- dóttir í Hnífsdal talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Unglingar Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarins- son les (10). 21.30 Útvarpssagan: „Aðventa" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson lýkur lestri sögunnar (5). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Rannsóknir og atvinnulíf Jón Gunnar Grjetarsson stjórnar umræðuþætti. 23.00 Tónleikar í Trold- haugen-salnum í Björgvin. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Skúli Helgason. 07.03 Morgunútvarpið. 10.05 Miðmorgunsyrpa 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. STÖD II 16.35 Jólaævintýri A Christmas Carol. Sjá um- fjöllun. 18.15 Jói og baunagrasið. Jack and the Beanstalk. Sígilt barnaævintýri er hér í skemmtilegri upp- færslu þekktra Hollywood leikara. Aðalhlutverk: Bennis Christopher, Elliott Gould, Jean Stepleton, Mark Blankfield og Kat- herine Helmond. 18.40 Hetjur himingeims- ins. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 Sveiflan. Vernharð- ur Linnet kynnir djass og blús. 20.30 Tekið á rás. 22.07 Næðingur. Umsjón Rósa Guðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. Fréttirkl.: 7.00, 7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. 19.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 21.00 Fjölbraut við Ármúla. 23.00 Menntaskólinn f Reykjavík (til kl. 01.00). STJARNAN 07.00 Morguntónlist. Þorgeir Ástvaldsson. 09.00 Góð tónlist. Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Gamalt og gott. Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutfminn. 20.00 Einar Magnússon Létt popp á síðkveldi. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 08.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00, 18.00, 23.00, 02.00 og 04.00. 19.19 19.19. 20.30 Fjölskyldubönd. 21.05 Vogun vinnur. Winner Take All. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum. 3. þáttur. 21.55 Óvænt endalok. Sósa á gæsina eftir Patric- ia Highsmith. 22.20 Dallas. 23.05 Syndir feðranna. Sins Of The Father. Sjá umfjöllun. 00.40 Dagskrárlok. BYLGJAN 07.00 Morgunbylgjan. Stefán Jökulsson. 09.00 Á léttum nótum. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Á hádegi. Páll Þorsteinsson. 14.00 Mánudagspoppið. Jón Gústafsson. 17.00 í Reykjavík síðdeg- is. Hallgrímur Thorsteins- son. 19.00 Anna Björk Birgis- dóttir. 21.00 Tónlist og spjall. Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur. Símatími hans er á mánudagskvöld- um kl. 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar (til 07.00). Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7.00-19.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvarsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Gömlu góðu uppá- haldslögin. Pálmi Guðmundsson. 17.00 Síðdegi f lagi. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00-24.00 Kvöld- skammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttir kl. 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðlsút- varp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. ftíkissjónvarpid kl. 21.20 ERRÓ - Engum líkur. Sjónvarpiö fylgdíst r uppsetningu eins st myndverks Errós í inu í Lille í Frakkl miöjan nóvember s.l. og gefur nú sjónvarpsáhorf- endum tækifæri til aö berja afraksturinn a Stöö 2 kl. 16.35 Jólaævintýri. A Christmas Carol. Hin sígilda saga Charles Dickens um mesta nirfil allra tíma sem lin- ast á jóladag er hér í frábærri leik- gerö með valinkunnum leikurum í helstu hlutverkum. Aðalhlutverk: George C. Scott, Susannah York, Nigel Öavenport, Frank Finley og David Warner. Leikstjóri: Clive Donner. Stöð 2 kl. 23.05 Syndir feðranna. Sins of Father. Ung kona, nýútskrifuð úr lög- fræði, hefur störf hjá virtri lög- fræðiskrifstofu. Hún hrffst af vel- gengni og áberandi lífsstíl eig- anda fyrirtækisins og tekst með þeim ástarsamband. Þegar sonur hans skerst í leikinn tekur Iff þeirra allra miklum breytingum: Aðalhlutverk: James Coburn, Ted Wass og Glynnis O'Connor. Leik- stjóri: Peter Werner. % Fréttir fyrir fólk. VIKAN 65 sia vz unovanNV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.