Vikan


Vikan - 20.12.1994, Síða 78

Vikan - 20.12.1994, Síða 78
JROLLADEIGSBAKSTUR BIRNU SIGURÐARDÓTTUR A Karfan lítur út fyrir aö vera full af góögæti. Reynd- ar er allt í henni úr trölla- deigi nema rúgbrauöiö. TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Bakstur er fleira en sætt brauð og úr trölladeigi má baka skemmtilegar og persónu- legar jólagjafir, merkimiða á jólapakkana og ýmislegt skraut til jólanna. Birna Sig- urðardóttir auglýsingastjóri lagði til uppskrift að trölla- deigi og myndirnar eru af ýmsum útfærðum hugmynd- um hennar. Birna hefur hald- ið trölladeigsnámskeið í Gerðubergi og úti á landi undanfarin ár og Hlín Blómahús í Mosfellsbæ tek- ur á móti námskeiðspöntun- um og selur ýmsar vörur frá Birnu. Birna segir barnaleik að vinna með deigið eftir að fólk hefur náð undirstöðuatr- iðunum. Öll fjölskyldan getur setið saman við að búa til klumpa- dúkkur og búið þannig til ódýrar og persónulegar jóla- gjafir. Nöfnin eru máluð með þekjulitum á merkimiðana og þegar dúkkur eru búnar til má nota hugmyndaflugið til að búa til hluti sem tengjast þeim sem gjöfin er ætluð. Hárið á kerlingunum er deig sett í gegnum hvítlauks- pressu en annað er mótað með höndunum. Þegar negulnaglar eru notaðir í augna stað eru þeir og allir fylgihlutir bakaðir með. Athugið að baksturs- tími er afar mismunandi eftir þykkt hlutarins. Þykkustur hlutirnir eru bakaðir í 12-14 tíma. TRÖLLADEIG: 3 bollar af hveiti 2 bollar af salti 1/2 bolli af vatni 1 matskeið af matarolíu Bakist við 120 gráðu hita þar til hluturinn er laus frá plöt- unni (yfir nótt þar til hluturinn er harður viðkomu að neð- an). M Fyrst er búin til beina- grind sem síöan er klædd í föt. Bakað viö 120 gráöur í 10-14 tíma. Viö þennan lága hita er óhætt aö baka alla fylgihluti meö. 78 VIKAN 12.TBL.1994
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.