Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Qupperneq 20

Menntamál - 01.04.1961, Qupperneq 20
10 MENNTAMÁL er enn í fullu fjöri, og við arftakar hennar horfum til henn- ar með öfund og aðdáun yfir óbrúanlegt djúp tveggja ára- tuga. Því nú er öldin önnur. Þeirri sjálfstæðisbaráttu, sem var eitt langt heljarátak, er nú lokið. Kynslóð fullveldis- ársins er að verða miðaldra. Kynslóð lýðveldisársins kom í menntaskólana í haust. Sú sjálfstæðisbarátta, sem enn er eftir, er endalaust stríð smáþjóðar fyrir því sjálfstæði, sem smáþjóð getur haft, ekki ein stórorusta, sem býður upp á lokasigur. Við þurfum ný viðhorf, nýjan skilning á baráttunni, nýjar baráttuaðferðir. En við stöndum stirðnaðir í stellingum einvígis, sem er gengið um garð. Við höfum til dæmis varla gert okkur fyllilega ljósa þá alls óvæntu kaldhæðni, að ísland fékk fullt sjálfstæði ein- mitt um það bil, sem smáþjóðir hættu að geta verið sjálf- stæðar í þeim skilningi, sem lagður var í það orð fram á okkar daga. Við erum búnir að ná því marki, að jafnast við aðrar þjóðir í efnalegri vellíðan. Við búum nú betur en flestar þjóðir heims. En nú liggja vandamálin heldur ekki beint fyrir. Við þyrftum að velja og hafna, en í stað þess sitj- um við fastir í þeim vana að fagna öllu, sem að utan kem- ur, og girnast það allt, í þeirri trú, að okkur hljóti að vera allt til góðs, sem við höfum ekki, hvort heldur það er nú fegurðarsýningar eða sjónvarp eða hvorttveggja. Við erum nú betur menntaðir en nokkru sinni fyrr og ekki skal ég hika við að fagna því. En ber menntunin þann arð, sem hún áður bar? Ef ekki, hvers vegna þá ekki? Ef til vill sést hvergi betur en í menntamálunum sú gífurlega breyting, sem orðið hefur á byggingu íslenzks þjóðlífs. Áður tvinnaðist hvað við annað, svo að varla varð greint milli stjórnmála, efnahags og menntunar. Nú er fjölbreyti- leikinn orðinn svo mikill, aðskilnaður þjóðlífsþáttanna svo algjör, að við getum ekki einu sinni treyst því, að fjölgun skólanna auki menntunina í landinu. Menn eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.