Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Síða 62

Menntamál - 01.04.1961, Síða 62
52 MENNTAMÁL íslendingum er ekki gert auðvelt að verða við þessari kröfu. Hin mannlegu samskipti færa honum sífellt ný vandamál. Þrátt fyrir ættarbönd stendur sérhver einn í viðsjárverðum heimi, sem ógnar eigi veraldlegum gæðum einum og lífi, heldur einnig innri tilveru mannsins, sóma hans. Þessi mannlega frumreynsla er kjarni Islendinga- sagnanna. Örlögin geta, hvenær sem er, gripið inn í, og menn eiga enga undankomu. — Viðhorfið „engi má sköp- um renna“ gengur eins og rauður þráður gegn um íslend- ingasögurnar. En örlögin eru ekki blint afl og mönnun- um óskiljanlegt, sem þeir hljóti að lúta viðnámslausir og dáðlausir. Örlögin búa í manninum sjálfum. Það kemur ljóst fram í sögu Grettis. í sögunni er lögð áherzla á að sýna þá skapbresti Grettis í bernsku, er baka honum gæfuleysi: Ójafnað, hvatvísi og hóflausa sóma- tilfinningu. Hann er einmani, hann getur ekki og vill ekki semja sig að annarra lögum. Síðar mun mannlegt samfé- lag loka hann úti. Þessi örlög eru nauðsynleg og óumflýj- anleg; maðurinn getur ekki knúið hamingjuna til fylgis við sig. „Sitt er hvort gæfa eða gervileikur", segir í sög- unni. Maðurinn er einn andspænis örlögum sínum, af því kem- ur honum sú ábyrgð að viðurkenna þau og játast undir þau. Söguhetjurnar vita örlög sín. „Að vera viðbúinn er allt og sumt,“ segir Hamlet. Það á einnig við um þær. Þetta er það, sem gæðir þær sinni stórbrotnu hetjulund. Sá, sem ekki er viðbúinn, fær aumlegan endi; hann týnir lífi sínu, án þess að vita hvers vegna, eins og þrællinn Glaum- ur í Grettissögu, sem svaf á verðinum. Þeim, sem viðbú- inn er, gefur hættan tækifæri til að duga vel og sýna mann- dóm sinn. Gegn æpandi dauðageig þrælsins teflir sagan fram hugdirfsku Illuga. Þegar óvinirnir ákváðu að ráða honum bana, „þá hló hann og mælti svá; „Nú réðu þér þat af, er mér var nær skapi.“ Hinn sanni manndómur birtist í því, að maðurinn þoli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.