Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 41 væðing aflétti öllu vinnustriti og auki framleiðsluafköst- in nær takmarkalaust. Draumurinn um þúsundáraríki vel- megunar og hamingju sýnist aldrei hafa haft meiri skil- yrði til að rætast. En höggormurinn hlykkjast enn um aldingarðinn. Hinni stórkostlegu aukningu framleiðslu og auðs er að miklum hluta varið til vígbúnaðar sem hefur yfir að ráða skelfi- legri múgmorðstækjum en orð fá lýst. Mannkynið skelfur á beinunum af ótta frammi fyrir þeirri firnaorku sem það hefur leyst úr læðingi. Jafnframt viðgengst enn sú himin- hrópandi smán að meiri hluti mannkynsins þjáist af sí- felldum skorti og fáfræði. Þverstæðurnar í hinum mikla harmleik mannkynsins hafa aldrei virzt fáránlegri en nú: annars vegar of mikil fólksfjölgun, hins vegar of mikil framleiðsla. Þær kalla fram jafnt kvalalosta þess sem sjálfseyðingarfýsn í óhugnanlegri mynd en nokkru sinni fyrr. Ástríðurnar ýmist fuðra upp sem í dauðadansi elleg- ar slokna út í tómleika. Þórdunur véltækninnar láta í eyr- um ýmist sem sigurhljómur eða helreið. Taugarnar titra eins og þandir strengir, sem stundum virðast bíða þess eins að bresta. Slíkt er þá hið alþjóðlega andrúmsloft, sem nú flæðir inn yfir íslenzkt þjóðlíf. Þar við bætist að sjálft hefur það sízt farið varhluta af hinum ytri stökkbreytingum nútím- ans. í samanburði við einangrun og kyrrstöðu fyrri tíma er eins og vér séum búnir að eignast allan heiminn og mörg þúsund ár séu liðin síðan um aldamót. Á því stutta tíma- bili höfum vér umskapast úr blásnauðri bændaþjóð í auð- uga þjóð fiskiveiða og iðnaðar. Fólk streymir til bæja og kaupstaða stórum hraðar en viðkomunni nemur. Bændur eru vart orðnir nema fimmtán af hverju hundraði lands- manna. í stað skorts og torfhreysa er víðast komin gnægð nauðsynja og glæstur húsakostur. Samgöngur fara síbatn- andi á sjó og landi og flugið hefur bætzt þar við með sín daglegu tengsl við umheiminn. Alþýðufræðslu og æðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.