Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 83

Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 83
MENNTAMÁL 73 markaði þau spor í skólalöggjöfinni frá 1903, að nýju málin ruddu sér rúms á kostnað fornmálanna, hefur þró- unin á þeirri tuttugustu gert nýjar deildir æskilegar og sjálfsagðar að dómi nefndarinnar. Hin öra þróun í þjóð- félagsmálum og sívaxandi skipulagning á öllum sviðum félagsmála krefst þess, að vaxandi hópur háskólamennt- aðra manna sé vel að sér í þeim fræðum, hverja sérgrein sem þeir kunna að velja sér í háskóla. Þessi þróun er grundvöllur hinna nýju félagsfræðideilda, og á svipaðan hátt er hin nýja náttúrufræðideild eðlileg afleiðing þeirr- ar hraðfara þróunar, sem orðið hefur í líffræði og skyldum greinum síðustu áratugina og gert hefur þessar greinar vísindanna miklu mikilvægari fyrir mannkynið en áður var. í nokkrum menntaskólum dönskum hafa verið gerðar tilraunir um sérstaka tónlistardeild. Nefndin gerir ekki ráð fyrir sérstakri tónlistardeild í tillögum sínum, en hins vegar er nokkurt valfrelsi um greinar eins og vikið verður að, og gefst máladeildarnemendum þar kostur á að velja sér tónlist að sérgrein. Eina nýja námsgreinin, sem gert er ráð fyrir, er rúss- neska. Sívaxandi þýðing sovéskrar tækni og vísinda og aukin áhrif Sovétríkjanna í heimsmálum gera það æski- legt að nokkur hluti háskólamenntaðra manna skilji rúss- nesku. Að vísu er þess ekki að vænta að sami árangur ná- ist í rússneskunámi og t. d. frönskunámi á jafnlöngum tíma, en talið er vel kleift að veita nemendum traustan grundvöll, er byggja megi frekari vinnu á, þannig að raun- vísindamaður geti til dæmis lesið texta í sinni grein, er hann hefur aflað sér nokkurs fagorðaforða til viðbótar. Einnig var rætt um að gefa mönnum kost á spænsku í mála- deild til þess að auka fjölbreytni hennar, en frá því var aftur horfið. En hvernig verður þá tilhögun menntaskólans eftir þessar breytingar? Menntaskólinn sjálfur (menntadeild) verður þriggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.