Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 32
22 MENNTAMÁL að því tilskyldu þó, að þarnið hafi við upphaf lestrarnáms til að bera vissan lágmarks greindarþroska, t. d. 6 ár og 6 mánaða greindaraldur. Um þetta lágmark má deila, enda vafalaust háð kennsluaðferð og þó einkum líkams- þreki og tilfinningaþroska barnsins. 1 samræmi við þetta virðist mér, að skynsamlegasta leið- in sé sú að skilja frá 10—20% barnanna, sem lakastan þroska hafa við byrjun skólagöngu og fá þeim undirbún- ingskennslu í sérstökum bekkjum. f þessum skólaþroska- bekkjum geta verið mörg meðalvel gefin börn og einstaka með ágæta greind. Hinum hluta barnanna mætti raða af handahófi í bekkina eða í ákveðnum hlutföllum eftir frammistöðu á þroskaprófi. Ég skal þó viðurkenna, að slíkt krefst sérstakrar tækni í kennslu og aðstöðu í skóla- stofu. Því er hyggilegt að fara varlega í sakirnar fyrst um sinn. Ef þessi leið væri farin, mætti hugsa sér nýja röðun við byrjun 10 ára bekkja og helzt líka nýja kenn- ara, en sérhæfðir kennarar kenndu á stiginu 7—9 ára. Með þessari skipan myndi væntanlega helzt hægt að draga nokkuð úr því alltof einhliða ofurkappi, sem for- eldrar, kennarar og börnin sjálf, leggja á að ná lestrar- hraða á fyrsta og öðru skólaári eða jafnvel fyrir skóla- göngu. Það er sannfæring mín, sem ég get þó ekki rökstutt bein- línis með þeirri rannsókn, sem hér hefur verið rakin, að til þessa viðhorfs ásamt tilheyrandi ofnotkun leshraða- prófa, megi rekja orsakirnar til lestrarörðugleika margra barna. Og auðvitað verða börnin, sem eru verulega á eftir með þroska, harðast úti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.