Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 22
12 MENNTAMÁL staddir. Beztu málfræðingar eru ekki lengur bundnir á klafa málhreinsunarinnar, heldur geta fylgt þeim leið- um er hlutlaus þekking bendir þeim á. í bókmenntum og listum er þröngsýn íhaldsstefna í gervi menningarverndar á undanhaldi. En í þjóðmálum eru frjálsar umræður enn af skornum skammti. Til skamms tíma var ógjörningur að komast að sannleikanum um einföldustu stjórnmálaat- burði með því að lesa dagblöðin, og enn er það síður en svo hægðarleikur, ef stjórnmálaflokkum þykir nokkuð í húfi. Þeim, sem bezt vita, þorum við ekki að treysta, ef þeir ræða þau þjóðfélagsmál, sem þjóðin skiptist í flokka um. Ef til vill erum við enn svo skammt komnir í þessum greinum, að engan mann megi missa frá dægurbarátt- unni. Við erum þá sárfátækir í miðri menningarauðlegð okkar. Hér kem ég þá aftur að upphafi máls míns. Stúdentum ber sérstök skylda til að annast það þjóðþrifastarf, að halda uppi frjálsum umræðum um allt það, sem snertir skilning okkar og þekkingu á sjálfum okkur — frjálsum og óháðum umræðum, ekki aðeins skipulögðum kappræð- um forsvarsmanna tiltekinna viðhorfa, þó slíkar kapp- ræður kunni að vera örvandi og skemmtilegar. Stúdent- um ber að skapa leikvöll frjálsrar hugsunar, þeim ber að manna hann, og þeim ber að kenna almenningi þær leik- reglur, sem til þess þarf, að fylgjast með leiknum og taka þátt í honum. Við eigum líftóruna undir athöfn og framkvæmd. Gæf- una eigum við sem einstaklingar og þjóð undir sjálfsþekk- ingu, sjálfsgagnrýni, sjálfstrausti og guðs náð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.