Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 87

Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 87
MENNTAMÁL 77 eru yfirleitt léttstígar, nettar og smjúga vel í, og veikurn punktum leyna þær með húmor og liugviti. En hér er fjöldi minnisvísna, sem engum brestum þurfa að leyna, af þvi að þær eru svo haglega gerð- ar, samkynja efni troðið út í livert horn, allt rúm rímsins notað til- gangi vísunnar í vil. Víða glyttir í góðan húmor, sem nægir til að lyfta vísunni upp af flatneskju rímaðra minnisatriða. Það er spá mín, að margar þessar vísur verði lífseigar, verði jafnvel klassískar skólavísur. Tíminn mun vinza úr þeim, sumar gleymast, en aðrar munu fylgja eftir námsefni skólanna, ekki sem skyldukvöð, Jteldur sem bragðgott og lystaukandi viðbit, sem hver getur haft með livers- dagskostinum eftir vild. í fslandssöguvísum eru nokkrar teikningar eftir Helgu Svein- björnsdóttur, bráðskemmtilegar og kryddaðar liinni sömu glettni sem svo víða brosir við manni í vísunum. Kristján Eldjárn. Karl Strand: HUGUR EINN ÞAÐ VEIT. Þættir um Jtugsýki og sálarkreppur. 200 l)ls. — Almenna bókafélagið, 1960. Senn eru liðnir þrír tugir ára, frá því að ég heyrði skólapilt flytja svo mál sitt, að ég trúði, að ekki yrði betur gert. Raunar efa ég enn, að ég hafi notið mælsku/Atar betur í annan tíma eða betur væri gert í mín eyru. Það var málfundur í Menntaskólanum á Akureyri. Ekki man ég lengur, hvert nafn umræðuefninu var gefið, ég man ekki heldur, livort Karl Straiul var frummælandi, en ég minnist hans eins þeirra prúðu sveina og meyja, er til máls munu liafa tekið, og ber margt til. Eg hafði aldrei áður heyrt jafn/anga ræðu, ekki heldur jafnsnjalla, en þó ætla ég, að mestu liafi varðað, að ég hafði eigi áður heyrt um sálarlíf fjallað á sama veg. Þó að ég muni eigi lengur dagskrárheiti umræðunnar, minnist ég orða og viðhorfa Karls. Ef minni mitt svíkur ntig ekki því verr, talaði Karl blaðalaust í 45 mínútur um sálarlíf Hallgerðar langbrókar. Og ef svo skyldi vera, að mig misminni hér á einhvern veg, þá er það sízt til að rýra gildi þessara minninga og dónts urn ræðu Karls, fyrir því eru dágóð sál- fræðileg rök. Blöndhlíðingar lásu íslendingasögur upphátt á kvöldvökum, svo sem títt mun hafa verið í sveitum fram á útvarpsöld, og þeir gerðu betur, þeir rökræddu efnið, lögðu mat á persónur, kjör þeirra og gerð- ir, — og virðist ntér sem til þurfi áralanga þjálfun við að meta gildi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.